Jónas Hálfdánarson (1919-2011)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jónas Hálfdánarson (1919-2011)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. feb. 1919 - 3. mars 2011

Saga

Jónas var fæddur á Giljum í Vesturdal í Skagafirði þann 8. febrúar 1919. Foreldrar hans voru Hálfdán Helgi Jónasson og Guðrún Jónatansdóttir. Þegar faðir Jónasar lést fluttist hann með móður sinni og ömmu á Sauðárkrók, þá um átta ára gamall. Á sumrin dvaldi hann mikið á Vindheimum í Skagafirði. Jónas hóf störf hjá Kaupfélagi Skagirðinga við akstur og síðar hjá Haraldi Júlíussyni kaupmanni. Jónas kynntist tilvonandi eiginkonu sinni, Konkordíu Sigmundsdóttur, um þrítugt og fluttu þau til Hofsóss, þar sem hann vann hin ýmsu störf, en starfaði svo hjá Stuðlabergi æ síðan, eða þar til um sjötugt. Þau áttu einn uppeldisson. Jónas var mikið í félagsmálum, var til að mynda formaður í verkalýðsfélaginu og starfaði einnig með leikfélaginu. Hann var mikill unnandi tónlistar og lærði um skeið söng og orgelleik hjá Eyþóri Stefánssyni. Jónas spilaði og söng með kirkjukór Hofsóskirkju og var stjórnandi hans um skeið.

Staðir

Skagafjörður, Sauðárkrókur, Hofsós.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hálfdán Helgi Jónasson (1891-1927) (11. september 1891 - 10. október 1927)

Identifier of related entity

S00533

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hálfdán Helgi Jónasson (1891-1927)

is the parent of

Jónas Hálfdánarson (1919-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Ragnheiður Hálfdánardóttir (1913-1995)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Helga Ragnheiður Hálfdánardóttir (1913-1995)

is the sibling of

Jónas Hálfdánarson (1919-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02583

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

issar

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

07.02.2019, frumskráning í atom - GBK

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Mbl.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir