Abel Jónsson (1898-1953)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Abel Jónsson (1898-1953)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1898 - 25. des. 1953

Saga

Abel Jónsson, f. 18.04.1898 í Brautarholti í Svarfaðardal. Foreldrar: Jón Jónsson og Margrét Jóhannsdóttir. Abel var fyrsta árið hjá móður sinni að Brautarholti en hjá foreldrum sínum á Hrísum í Svarfaðardal 1898-1900. Fór þá í fóstur til Sigurjóns Jónassonar og Kristínar Stefánsdóttur sem síðast bjuggu að Sæbóli í Aðalvík. Um tvítugt kom Abel í Skagafjörð og var þar vinnumaður á Heiði í Gönguskörðum, síðan á Veðramóti. Flutti til Sauðárkróks 1923. 25 ára að aldri. Stundaði þar sjómennsku og einnig í tvö ár á Dalvík. Fór aftur til Sauðárkróks og starfaði m.a. sem matsveinn á síldarbátum nokkur sumur. Maki: Gunnhildur Andrésdóttir, f. 22.08.1887 á Tyrfingsstöðum á Kjálka. Þau eignuðust ekki börn en tóku að sér fósturdóttur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnhildur Abelína Magnúsdóttir (1926-2012) (27.04.1926-28.04.2012)

Identifier of related entity

S00444

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnhildur Abelína Magnúsdóttir (1926-2012)

is the child of

Abel Jónsson (1898-1953)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnhildur Andrésdóttir (1887-1972) (22. ágúst 1887 - 11. júní 1972)

Identifier of related entity

S01131

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnhildur Andrésdóttir (1887-1972)

is the spouse of

Abel Jónsson (1898-1953)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02707

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 21.08.2019 KSE.
Lagfært 23.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimild:
Skagfirskar æviskrár 1910-1950 I, bls. 1.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects