Showing 1 results

Authority record
Kaupmaður Haganesvík

Sigurður Jóhann Sveinsson Fanndal

  • S02587
  • Person
  • 06.04.1876-14.10.1939

Sigurður Jóhann Sveinsson Fanndal, f. 06.04.1876, d. 14.10.1939. Foreldrar: Sigríður Jónsdóttir og Sveinn Jóhannsson, bændur á Gunnfríðarstöðum í Húnavatnssýlu. Sigurður ólst þar upp til tvítugsaldurs en fór um það leyti í Möðruvallaskóla. Að námi loknu fluttist hann til Akureyrar, lærði bakaraiðrn og stofnaði verslun skömmu síðar. Árið 1909 varð hann verslunarstjóri Gránufélagsverslunarinnar í Haganesvík. Þaðan fluttist hann aftur til Akureyrar og stofnaði ráðningarskrifstofu. Árið 1921 fluttist hann til siglufjarðar og setti á stofn verslun sem hann starfrækti til dánardags.
Sigurður átti þát í bæjarstjórn og tók virkan þátt í verkalýðshreyfingunni á Siglufirði.
Maki: Soffía Bjarnadóttir. Þau eignuðust fjögur börn.