Showing 6395 results

Authority record

Benedikt Sigurðsson

  • Person
  • 1918-2014

Benedikt var fæddur á Hofteigi í Jökulsdalshreppi. Foreldrar hans voru Ólöf Vilhelmína og Sigurður Ágúst Benediktsson. Eiginkona hans var Hólmfríður Magnúsdóttir og eignuðust þau tvær dætur, Ólöfu og Elínu Vigdísi.
Benedikt stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum og Den Internationale Höjskole í Helsingör, Danmörku. Kennaraprófi lauk hann í Reykjavík 1943 og starfaði sem barnakennari á Siglufirði frá 1944. Þau hjón fluttu til Akraness árið 1990.
Bendidikt sat í bæjarstjórn 1962-1974 og stundaði ýmis störf fyrir félög og stofnanir á Siglufirði. Hann skrifaði fjölda greina í blöð og tímarit, var ritstjóri Mjölnis um árabil, einnig skrifaði Benedikt sögu vekalýðsfélaganna á Siglufirði - Brauðstrit og og barátta -svo eitthvað sé nefnt.

Benjamín Kristjánsson (1901-1987)

  • Person
  • (1901-1987)

Benjamín var prestur fæddur að Ytri-Tjörnum í Öngulsstaðarhreppi. Hann var prestur á Ytra-Laugalandi.

Results 4761 to 4845 of 6395