Æðarvarp

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Æðarvarp

Equivalent terms

Æðarvarp

Associated terms

Æðarvarp

12 Archival descriptions results for Æðarvarp

Only results directly related

Póstkvittun

Póstkvittunin er eyðublað í stærðinni 10,6x14,7 cm. Útfyllt með penna og póststimpluð. Um frumrit er að ræða.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Reikningur

Pappírsskjal í stærðinni 10x18,7 cm. Útfyllt reikningseyðublað frá Þormóði Eyjólfssyni hf stílað á Hrefnu Hermannsdóttur, vegna flutnings á æðardún með ms Drang.

Umslag

Pappírsumslag. Á umslagið er vélritað nafn og heimilsfang Hrefnu Hermannsdóttur. Á umslagið er handskrifað með blýanti og penna kostnaður við dúnhreinsun og sendingu. Búið er að klippa frímerki af umslaginu og gata það.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Minnisblað

Pappírsskjal í stærðinni 20,4x26,7 cm. Handskrifað með penna. Ryð eftir möppujárn, hefti og bréfaklemmu. Annars heillegt. Á skjalinu er sundurliðuð sala á æðardún og dagsetning uppgjörs.

Hermann Jónsson (1891-1974)

Fundarboð

Fundarboðið er vélritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar aðalfund Æðarræktarfélags Íslands.
Ástand skjalsins er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Um æðarvarp

Greinin er fjölrituð á þrjár pappírsarkir í A4 stærð.
Hún er úr Kalbaki, frá árinu 1975.
Ástand skjalsins er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)