Æviskrár

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Æviskrár

Equivalent terms

Æviskrár

Associated terms

Æviskrár

24 Archival descriptions results for Æviskrár

24 results directly related Exclude narrower terms

Torfi í Ólafsdal (1838-1938), minning.

Aldarafmæli Torfa í Ólafsdal. Ljósmynd af þeim hjónum Torfa Bjarnasyni og Guðlaugu Zakaríasdóttur. Fjallað um lífshlaup Torfa og á síðustu blaðsíðunni er aðeins fjallað um eiginkonu hans Guðlaugu Zakaríasdóttur. Ritað af Metúsalem Stefánssyni.

Metúsalem Stefánsson (1882-1953)

Bréf Eiríks Kristinssonar til Péturs Jónassonar

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar ritun æviþátta fyrir Skagfirskar æviskrár.
Einnig kemur fram að Eiríkur endursendir Pétri æviþátt um Myllu-Kobba, sem ekki verði birtur að sinni.
Ástand skjalsins er gott.

Eiríkur Kristinsson (1916-1994)

Uppkast að bréfi Péturs Jónassonar til Eiríks Kristinssonar

Bréfið er ritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar beiðni fyrirspurn um hjónin Guðbjörgu Halldóru Pétursdóttur frá Lambanes-Reykjum og Jósef Friðriksson.
Einnig Guðrúnu Pétursdóttur frá Lambanes-Reykjum og Steingrím Þórðarson.
Ástand skjalsins er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 14,7 cm.
Hún inniheldur uppskrift af sögn af Myllu-Kobba, eftir Jón Jónatansson, sem skrifuð er upp úr Lesbók Morgunblaðsins 9. júlí 1944.
Kápan er laus frá og helming hennar vantar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,3 x 16 cm.
Bókin inniheldur m.a. fróðleik um Siglufjarðarveg, annál 1881-1882 og frásögn af hval í Hraunakoti, veðurfar sumarið 1882 í Fljótum, upplýsingar um foreldra Péturs, um Myllu-Kobba, frásögn af þreföldu brúðkaupi, tóvinnu, verslun og sauðasölu, skíðamenn og konur, fjölskylduhagi Péturs og æskuminningar, sveitarlýsingu Hannesar Hannessonar og brúagerð yfir Fljótaá og fleira.
Með liggur minnismiði frá Hjalta Pálssyni um efnisatriði bókarinnar.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 21,3 x 16,8 cm.
Bókin inniheldur aðallega uppskriftir úr útvarpsþáttum frá árinu 1947 en einnig fróðleik um ættir Péturs og vísitölu árið 1947.
Kápan er nokkuð óhrein en annars er ástand bókarinnar gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,4 cm.
Bókin inniheldur ýmsar æviágrip, einkum Fljótamanna.
Kápuna vantar á bókina og búið er að klippa nokkrar af fremstu síðunum úr henni.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 19,5 x 15,4 cm.
Hún inniheldur æviágrip um Gunnar Einarsson á Þangskála, Snorra Bessason í Grundarkoti og Guðmund Bergsson.
Einnig ýmsar ættfræðiupplýsingar, ábúendatal eftir 1900, fjártölu Holtshrepps 1967 o.fl.
Kápan er óhrein en ástand bókarinnar er að öðru leyti gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur efni sem Pétur ritaði fyrir Skagfirskar æviskrá og bréf frá Eiríki Kristinssyni.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur æviágrip Magnúsr Bjarnasonar, smásöguna Gamla fólkið eftir Huldu Stefánsdóttur og fleiri frásagnir og æviþætti.
Með liggur minnismiði um útvarpsþátt frá 1964.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,9 x 16,2 cm.
Bókin inniheldur æviágrip Stefáns Sigurðssonar, Jónasar Stefánssonar, Sæmundar Jóns Kristjánssonar og Péturs Jónssonar,
Framan á bókina er skrifað: "Það er afrit í þessari bók sem ég sendi til Sauðárkróks um skylmenni ím 18.10.1967."
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20 x 16,5 cm.
Bókin inniheldur m.a. sögn um Vatnsfjarðar-Kristínu, og sögn um ætt og afkomendur séra Einars Grímssonar á Knappstöðum í Stíflu.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 29,7 x 21,2 cm.
Í bókina er skrifaður ýmiss fróðleikur, einkum æviþættir og fáein ljóð.
Líklega að stórum hluta uppskriftir.
Með liggja allmörg laus blöð, hér og þar um bókina.
Bókin hefur verið bundin inn með harðspjalda kápu, en kápuna vantar framan á og blöðin eru orðin mjög sundurlaus.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 24,7 x 19,4 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaðar rúmlega 300 spurningar og svör, líklega úr útvarpsþætti. ýmsir fróðleiksmolar, líklega uppskrifaðir úr bókum og blöðum. Ýmiss siglfirskur og skagfirskur fróðleikur, m.a. um Sturlungu og úr Fljótum. Nokkrar annálafærslur. Uppskriftir úr útvarpsþáttum 1958-1959. Ljóð, m.a. ljóð Gunnars S. Hafdal um Fljótin. Æviþættir o.fl.
Kápa bókarinnar er farin að losna í sundur.
Með liggja tvö minnisblöð.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,7 x 16 cm.
Hún blað yfir fjártölu í Holtshreppi 1969, frásögn um Boga Jóhannesson á Minni-Þverá, H. Pál Arngrímsson á Hvammi í Fljótum og Þorstein Þorsteinsson frá Þrastarstöðum á Höfðaströnd.
Ástand bókarinnar er gott.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)