Agnar Baldvinsson (1885-1947)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Agnar Baldvinsson (1885-1947)

Parallel form(s) of name

  • Agnar Baldvinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

04.09.1885-02.12.1947

History

Foreldrar Agnars slitu samvistum er hann var barn að aldri, fluttist hann með móður sinni til Skagafjarðar og ólst þar upp. Dvöldust þau á ýmsum stöðum austan og vestan Vatna. Var jafnan mikið ástríki með þeim mæðginum. Dvaldist Guðrún á eftri árum á vegum sonar síns,meðan hans naut við, en ekkju hans og barna eftir það. Agnar var bóndi á hálfum Vöglum 1910-1912, Litladal 1912-1925, er hann brá búi og fór að Flugmýri, þaðan að Miklabæ og loks í Víkurkot, á öllum stöðum í húsmennsku. Fluttist frá Víkurkoti til Sauðárkróks. - Agnvar var frekar hár maður, samsvaraði sér vel, hraustu og karlmannlegur, verkmaður góður og verklaginn, dagfarsprúður og glaðlyndur. Hann var vinssæll af nágrönnum sínum og hafði ánægju af að blanda geði við aðra, ræðinn og góður féelagi. Geðríki átti hann nokkurt, en stillti vel skap sitt, greindur og allvel hagorður, en flíkaði lítt skáldskap sínum, og mun, fátt eitt til af honum. Agnar neytti aldrei áfengis og var hófsamur í lífi sínu. Hann stundaði nám í Hólaskóla einn vetur. Byrjaði búskap með mjög lítil efni, var alltaf leiguliði og fremur fátækur, en komst þó vel af fyrir sig. Ekki var hann talinn fjármálamaður, en var jafnan ánægður með sitt. Á Sauðárkróki stundaði hann ýmis störf, átti þar nokkrar kindur og var fjallskilastjóri þar í nokkur ár. Einnig kenndi hann krökkum, heima hjá sér, allmarga vetur og var vinsæll við þau störf sem önnur. Nokkuð mun hann hafa efnast á Sauðárkróki og festi þar kaup á eigin íbúð.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01785

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

04.10.2016 frumskráning í atom sfa

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.æviskrár 1890-1910 IV, bls. 2.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places