Agnar Baldvinsson (1885-1947)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Agnar Baldvinsson (1885-1947)

Hliðstæð nafnaform

  • Agnar Baldvinsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. sept. 1885 - 2. des. 1947

Saga

Foreldrar: Baldvin Bárðdal kennari og k.h. Guðrún Jónatansdóttir. Agnar var fæddur á Svalbarðsströnd. Foreldrar hans slitu samvistum er hann var barn að aldri, fluttist hann þá með móður sinni til Skagafjarðar og ólst þar upp. Dvöldust þau á ýmsum stöðum austan og vestan Vatna. Hann stundaði nám í Hólaskóla einn vetur. Agnar var bóndi á hálfum Vöglum 1910-1912, Litladal 1912-1925, er hann brá búi og fór að Flugmýri, þaðan að Miklabæ og loks í Víkurkot, á öllum stöðum í húsmennsku. Fluttist frá Víkurkoti til Sauðárkróks. Á Sauðárkróki stundaði hann ýmis störf, átti þar nokkrar kindur og var fjallskilastjóri þar í nokkur ár. Einnig kenndi hann krökkum, heima hjá sér, allmarga vetur og var vinsæll við þau störf sem önnur. Kvæntist Árnýju Jónsdóttur frá Borgarlæk, þau eignuðust fjögur börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingólfur Agnarsson (1915-1990) (6. jan. 1915 - 13. apríl 1990)

Identifier of related entity

S01833

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingólfur Agnarsson (1915-1990)

is the child of

Agnar Baldvinsson (1885-1947)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01785

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

04.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 25.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skag.æviskrár 1890-1910 IV, bls. 2.

Athugasemdir um breytingar