Akrahreppur

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Akrahreppur

Equivalent terms

Akrahreppur

Tengd hugtök

Akrahreppur

5 Lýsing á skjalasafni results for Akrahreppur

5 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Blaðasnepill

Blaðasnepill sem fannst á reiki inni í geymslum Héraðsskjalasafns Skagfirðinga. Fannst við tiltekt í geymslum 2020. Tilgáta um að þetta bréf sem Hjálmar Jónsson skrifar.

Þetta er bréf til sýslumanns og hreppstjóra í Akrahreppi frá Hjálmari. Hann ritar þeim vegna Sigfúsar Sigfússonar sem grunaður er um lausamennsku. Hjálmar skrifar þeim að Sigfús sé í vinnu hjá honum. Undirritað 4 ágúst 1866, Hjálmar Jónsson.