Akrahreppur

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Akrahreppur

Equivalent terms

Akrahreppur

Associated terms

Akrahreppur

364 Archival descriptions results for Akrahreppur

364 results directly related Exclude narrower terms

Bókhaldsgögn 1960

Bókhaldsgögn frá árinu 1960, alls 55 skjöl. Flest þeirra varða félagsheimilið Héðinsminni, m.a. vinnuframlag við byggingu þess.

Akrahreppur (1000-)

Bókhaldsgögn 1961

Bókhaldsgögn frá árinu 1961, alls 7 skjöl. Flest þeirra varða félagsheimilið Héðinsminni.

Akrahreppur (1000-)

Bókhaldsgögn 1968

Bókhaldsgögn frá árinu 1968, alls 1 skjöl. Öll skjölin eru varðandi Varmahlíðarskóla.

Akrahreppur (1000-)

Bókhaldsskjöl, skýrslur og erindi

Handskrifuð og vélrituð pappírsgögn, einnig formleg og óformleg. Félagatal, skrár yfir bókatitla og bókhaldsgögn. Gögnin eru í misgóðu ástandi en hafa varðveist ágætlega.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Bréf

Bréf frá árunum 1974-1991. Afrit af bréfum frá Akrahreppi og bréf til Akrahrepps.

Akrahreppur (1000-)

Bréf

Afrit af bréfum frá Akrahreppi til ýmissa aðila og bréfum til Akrahrepps.

Akrahreppur (1000-)

Bréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi

Bréf Lárusar Stefánssonar Thorarensen sýslumanns Skagfirðinga til hreppstjóranna í Akrahreppi. Efni bréfsins varðar að segja frá innihaldi bréf sem hann hafði fengið frá Bjarna Thorarensen amtmanni. Fjallar bréfið að mestu um bólusótt og viðbrögð við henni.

Lárus Stefánsson Thorarensen (1799-1864)

Byggingarnefnd Akrahrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00322
  • Fonds
  • 1968-1985

Gögn byggingarnefndar Akrahrepps frá árunum 1968-1984. Mest megnis afrit af umsóknum um byggingarleyfi en einnig nokkuð af teikningum og öðrum gögnum.

Byggingarnefnd Akrahrepps

Dráttarvélagögn

Gögnin innihalda þá starfsemi er var í kringum dráttavél félagsins, traktors vinnustundir, viðgerðir og reikningar. Listi yfir kaupendur Freyr, erindi og bréf o.fr. Gögnin eru í misgóðu ástandi bæði ryðblettir og blöð trosnuð og annað heillegt en gögnin eru vel læsileg.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Erindi og bréf

Bréfasafn félagssins sem barst á umræddum tímabili, gögnin eru í misjöfnu ástandi, sum léleg og er reynt að slétta úr blöðum á meðan önnur eru í betra ástandi. Hreinsað hefur verið úr gögnum bréfaklemmur og hefti og nokkuð er um ryð eftir það.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Fiskifélag Akrahrepps

  • IS HSk E00077
  • Fonds
  • 1929 - 1930

Pappírsgögn um fiskikaup í Akrahreppi 1929.- 1930 deild II kaupendur og reikningar til Herra Stefáns Vagnssonar, greiðasölunni, Hjaltastöðum, undirritað Snæbjörn. Sendibréf var í umslagi sem hér fylgir með, merkt Stefán Vagnsson, Hjaltastöðum, skrifað af Snæbirni Sigurgeirssyni 28/7 - 29. Minnismiðar 2 stk um seldar skýrslubækur.

Fiskifélag Akrahrepps

Fjárræktarfélag Akrahrepps

  • IS HSk E00090
  • Fonds
  • 1973 - 1991

Í safninu eru forprentuð pappírsgögn með tölvuútprentuðum skýrslum um hrúta, veturgamlar ær, hrútadóma og ásett hrútlömb í eigu félaga í Fjárræktarfélagi Akrahrepps, félagið skiptist í Fjárræktarfélögin Kára og Frosta - eftir staðsetningu bæja innan hreppsins. Skýrslurnar voru ekki sorteraðar eftir heiti félags en þau eru aðgreind sérstaklega á skýrslunum. Töluvert var af skýrslum sem voru prentaðar í tvíriti eða ljósritað. Afritin voru tekin úr safninu þar sem það átti við, skýrslunum var raðað eftir ártali og var það skipulag látið haldast nánast óbreytt, sumt þurfti að setja við rétt ártal. Safnið var geymt í möppu og voru millispjöld tekin úr og hefti hreinsuð úr.

Fjárræktarfélag Akrahrepps

Fjárskýrslur

Forprentuð pappírsgögn með tölvuútprentuðum upplýsingum um hrútadóma, skrár yfir ásett hrútlömb, yfirlitsskýrslur yfir fjölda áa ofl. Talsvert af skýrslunum voru í tvíriti eða ljósrituð, öll afrit voru fjarlægð úr safninu - þar sem því var við komið en annað fékk að vera áfram. Öll gögnin eru vel læsileg og vel með farin.

Fundagerðabækur og útlánaskrá

Þrjár innbundnar og handskrifaðar bækur og pappírsgögn. Bækurnar eru vel læsilegar og eru í mig góðu ásigkomulagi, ein bókin er illa farin og með rifnar blaðsíður. Pappírsgögnin eru vel læsileg og í mis góðu ástandi.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Fundagerðabók 1908-1933

Innbundin og handskrifuð bók sem heldur utan um fundagerðir, félagatal, lög og reikinga félagsins frá 1908-1933. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist ágætlega.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Fundagerðarbók 1933-1951

Innbundin og handskrifuð bók með fundagerðum, reikningum félagsins og félagatali. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist vel. Í bókinni er lítill miði með nöfnum nokkurra einstaklinga, líklega félagsmanna og "Afklippingur" frá Skrifstofu Fræðslumálastjóra í Reykjavík, dags.3.10.1944.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Gaman og alvara 2. bók

Í fyrir bók stendur: Í þessu blaði stendur; "Gaman og Alvara kemur út á hálfsmánaðar fresti um 6. blöð í senn. Blaðið flytur sögur, kver, stöku, ritgerðir, skrítlur, spurningar og svör, vísuparta og botna o.m.m. fl. sem allt er vandað bæði að efni og búningi. Ekkert blað á landinu fjallar um eins mörg málefni og þetta blað þrátt fyrir hina mörgu erfiðleika sem það á við að stríða áður en það getur komið fyrir almenningssjónir. Undir þetta skrifar "ritstjóri".

Stefán Jónsson (1892-1980)

Gaman og alvara 3. bók

Sveitablaðið Gaman og alvara, gefið út í Akrahreppi 1916-1919. Gefið út af tilhlutan nokkra ungra manna. Ritstjóri Hannes Magnússon og á seinni tölublöðum Jón Eiríksson.

Stefán Jónsson (1892-1980)

Gangnaseðill 1952

Seðillinn er handskrifaður tvær pappírsarkir, aðra í folio stærð og hina í tvöfaldri folio stærð. Meðfylgjandi er umslag.

Akrahreppur (1000-)

Results 86 to 170 of 364