Akureyri

Taxonomy

Code

65.68353, -18.0878 Map of Akureyri

Scope note(s)

  • Akureyri er kaupstaður í Eyjafirði á Mið-Norðurlandi. Þar bjuggu 18.191 manns þann 1. janúar 2015[1]. Akureyrarbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag Íslands og það fjölmennasta utan höfuðborgarsvæðisins. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar í botni Eyjafjarðar eru eyjarnar Grímsey og Hrísey einnig innan vébanda sveitarfélagsins.

Display note(s)

Hierarchical terms

Akureyri

BT Ísland

Akureyri

Equivalent terms

Akureyri

Associated terms

Akureyri

1 Archival descriptions results for Akureyri

1 results directly related Exclude narrower terms

Mynd 1

Bréfspjald með ljósmynd í brúntónum. Á myndinni er eldri maður. Bréfspjaldið er skrifað á Akureyri 2.maí 1923 og undirskrifað af Steingrími en föðurnafn er óljóst. Það er sent Hrólfi Þorsteinssyni á Ábæ í Skagafirði.

Steingrímur (Akureyri)