Akureyri

Taxonomy

Code

65.68353, -18.0878 Map of Akureyri

Scope note(s)

  • Akureyri er kaupstaður í Eyjafirði á Mið-Norðurlandi. Þar bjuggu 18.191 manns þann 1. janúar 2015[1]. Akureyrarbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag Íslands og það fjölmennasta utan höfuðborgarsvæðisins. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar í botni Eyjafjarðar eru eyjarnar Grímsey og Hrísey einnig innan vébanda sveitarfélagsins.

Display note(s)

Hierarchical terms

Akureyri

BT Ísland

Akureyri

Equivalent terms

Akureyri

Associated terms

Akureyri

75 Archival descriptions results for Akureyri

75 results directly related Exclude narrower terms

BS246

Hlíðarshús - Lækjargata 3 - Akureyri. Þar bjó Sigurður Hlíðar (1885-1962) dýralæknir í Norðlendingafjórðungi með búsetu á Akureyri þangað til hann var skipaður yfirdýralæknir með búsetu í Reykjavík árið 1943. Sigurður var þýskur vararæðismaður á Akureyri frá 1927 til 1940. Kona hans var Guðrún Louisa Guðrbrandsdóttir frá Reykjavík (1887-1963). Tréin til vinstri eru í garði sr. Geirs Sæmundssonar vígslubiskups. Telpurnar á myndinni eru systurnar Jóna Alfreðsdóttir (f.1929) og Helga Alfreðsdóttir (f. 1927) sem ólust upp á Lækjargötu 6 - - dætur Alfreðs Steinþórssonar frá Hömrum (f.1903). Gamla konan er líklega María Friðfinnsdóttir í Ráðhússtíg 2 - kölluð María í Smiðjunni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2809b

Sibba - Sigurbjörg Jónsdóttir við Syðstahús. Aðalstræti 82 Akureyri.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS282

  1. Trésmiðurinn sem sá um viðgerðina á gamla bænum í Laufási var Baldur Helgason (1889-1977) sem hér stendur hjá verkstæði sínu bak við Hótel Goðafoss. Baldur var frá Grund í Höfðahverfi og starfaði alla tíð sjálfstætt að iðn sinni á Akureyri. Lengst hafði hann verkstæði sitt við Hafnarstræti - en síðustu árin í Laxagötu 4. Hann flutti inn fyrstu eða eina af fyrstu trésmíðavélum til Akureyrar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

cab 876

Jakob H. Líndal frá Hrólfsstöðum (f. 1880 d. 1951) Lækjamóti í Víðidal og kona hans Jónína Sigurðardóttir

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

GI 178

Norðurlandsmót á Akureyri í sundi árið 1964. Sundflokkur UMSS Frá vinstri Guðrún Pálsdóttir - Guðný D. Rögnvaldsdóttir - Svanborg Guðjónsdóttir - Ágústa Jónsdóttir - Herdís Stefánsdóttir - Hilmar Hilmarsson - Ingibjörg Harðardóttir - Þorbjörn Árnason - María Valgarðsdóttir - Anna Hjaltadóttir - Sveinn Marteinsson - Helga Friðriksdóttir - Birgir Guðjónsson - Jón Björn Magnússon (fyrir aftan) og Hans Birgir Friðriksson - óþekkt lengst t.h.

GI 1921

Frá vinstri: Ingibjörg Kristjánsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir (Abba) og Ingibjörg Sigfúsdóttir lengst til hægri.

GI 1988

Guðjón Ingimundarson - lengst t.h. Sveinn Björnsson fjórði f.v. í mið röð og Gísli Halldórsson fimmti í mið röð.

GI 959

Frá vinstri Guðjón Ingimundarson Fæddur á Svanshóli - Kaldrananeshr. - Strand. 12. janúar 1915 Látinn í Reykjavík 15. mars 2004 Var á Svanshóli - Kaldrananesssókn - Strand. 1930. Kennari - fyrst við Héraðsskólann á Laugarvatni 1937-41 og síðan á Sauðárkróki til 1974. Forstjóri Sundlaugar Sauðárkróks og sundkennari þar 1957-86. Vann mjög að félagsmálum á Sauðárkróki og mikið fyrir Ungmennafélagshreyfinguna á Íslandi. Síðast bús. á Sauðárkróki.

GI 960

Frá vinstri Guðjón Ingimundarson Fæddur á Svanshóli - Kaldrananeshr. - Strand. 12. janúar 1915 Látinn í Reykjavík 15. mars 2004 Var á Svanshóli - Kaldrananesssókn - Strand. 1930. Kennari - fyrst við Héraðsskólann á Laugarvatni 1937-41 og síðan á Sauðárkróki til 1974. Forstjóri Sundlaugar Sauðárkróks og sundkennari þar 1957-86. Vann mjög að félagsmálum á Sauðárkróki og mikið fyrir Ungmennafélagshreyfinguna á Íslandi. Síðast bús. á Sauðárkróki.

GI 962

Guðjón Ingimundarson Fæddur á Svanshóli - Kaldrananeshr. - Strand. 12. janúar 1915 Látinn í Reykjavík 15. mars 2004 Var á Svanshóli - Kaldrananesssókn - Strand. 1930. Kennari - fyrst við Héraðsskólann á Laugarvatni 1937-41 og síðan á Sauðárkróki til 1974. Forstjóri Sundlaugar Sauðárkróks og sundkennari þar 1957-86. Vann mjög að félagsmálum á Sauðárkróki og mikið fyrir Ungmennafélagshreyfinguna á Íslandi. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Mynd 03

Ljósmynd í stærðinni 8,5x5,9. Á myndinni eru Steinunn Eiríksdóttir (t.v.) og Auður Guðjónsdóttir (t.h.) ásamt tveimur af sjö börnum Auðar. Aftan á myndina er handskrifað: "Auður Guðjónsdóttir og Steinunn Eiríksdóttir Akureyri með börn Auðar. Glerárg 2 Ak."

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

mynd 33

Akureyri. Tilgáta um hverjir eru á þessari mynd: F.v. Óskar Magnússon, Ásgrímur Sveinsson, Sigurð Pálsson (Jónsson), Þorvaldur Þorvaldsson, Hjörtur Laxdal og Björn Jóhannesson (Bjössi Ólínu).