Albert Kristjánsson (1865-1955)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Albert Kristjánsson (1865-1955)

Parallel form(s) of name

  • Albert Kristjánsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.11.1865-11.12.1953

History

Albert Kristjánsson f. 22.11.1865 á Kotá við Akureyri, d. 11.12.1955 á Páfastöðum. Foreldrar: Kristján Stefánsson, f. 1834 og Soffía Jónsdóttir, f. 1834. Soffía giftist síðar Jónasi Rögnvaldssyni bónda í Kjartansstaðakoti. Albert ólst upp með móður sinni og fluttist með henni innan við fermingaraldur til Skagafjarðar. Fór hann þá að vinna fyrir sér. Búfræðingur frá Hólum 1888. Bóndi á Páfastöðum 1889-1951. Sat í hreppsnefnd Staðrhrepps 1901-1916 og oddviti hennar 1904-1916. Tók mikinn þátt í félagsmálum og var m.a. einn af stofnendum Kaupfélags Skagfirðinga og Sláturfélags Skagfirðinga.
Maki: Guðrún Ólafsdóttir, f. 19.01.1856. Þau eignuðust 4 börn og náðu þrjú þeirra fullorðinsaldri.

Places

Páfastaðir

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Lovísa Albertsdóttir (1895-1955) (7. janúar 1895 - 22. nóvember 1955)

Identifier of the related entity

S01396

Category of the relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Lovísa Albertsdóttir (1895-1955)

is the child of

Albert Kristjánsson (1865-1955)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Ólafsdóttir (1856-1931)

Identifier of the related entity

Category of the relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ólafsdóttir (1856-1931)

is the spouse of

Albert Kristjánsson (1865-1955)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01096

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

13.06.2016 frumskráning í AtoM sfa
05.09.2019 viðbætur KSE

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

islendingabok

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 2-3.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places