Fonds N00191 - Verkakvennafélagið Aldan: Skjalasafn

Identity area

Reference code

N00191

Title

Verkakvennafélagið Aldan: Skjalasafn

Date(s)

  • 1992-2002 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

1 gestabók

Context area

Name of creator

(1930-)

Biographical history

Verkakvennafélagið Aldan var stofnað þann 9. janúar 1930 á Sauðárkróki.
Stofnendur voru 21 talsins. Ástríður Stefánsdóttir ljósmóðir átti frumkvæði að stofnun félagsins. Í félagslögum segir m.a.: „Tilgangur félagsins er sá að styðja og efla hag félagskvenna og menningu á þann hátt, sem kostur er, meðal annars með því að ákveða vinnutíma og kaupgjald og stuðla að því, að verkalýðurinn taki sjálfstæðan þátt í stjórnmálum lands og bæjarfélags.“
Fyrstu stjórn skipuðu: Ástríður Stefánsdóttir, formaður, Sigríður A.N. Eiriksen, ritari og Pálína Bergsdóttir.
Varastjórn skipuðu: Sigurrós J. Sigurðardóttir, Helga Jóhannsdóttir og Ingunn Magnúsdóttir.
Tvo meðráðamenn kaus félagið sér til halds og trausts úr Verkamannafélaginu Fram: Friðrik Hansen og Pétur Sigurðsson.

Verkakonur töldu rétt að bindast samtökum um kaup og kjör, en fiskvinna, einkum síldarvinna, var nokkur og fór vaxandi.

Name of creator

Biographical history

Archival history

Varð eftir í húsi er nefnist Strönd, Sæmundargata 7b þegar verkalýðsfélögin Aldan og Fram fluttu úr húsinu. Gestabók sem notuð var fyrir efri salinn sem var leigður út hinum ýmsu hópum.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Gestabók fyrir salinn sem nefndur var Strönd.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymsku HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

23.01.2018 frumskráning í AtoM, SFA. 11.04.2019. SUP. Viðbótarskráning og lagfæring.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places