Aldís Sveinsdóttir (1890-1977)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Aldís Sveinsdóttir (1890-1977)

Parallel form(s) of name

  • Aldís Sveinsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1890 - 1. nóv. 1977

History

Foreldrar: Sveinn Eiríksson og Þorbjörg Bjarnadóttir á Skatastöðum í Austurdal. Missti móður sína á níunda ári og hafði skömmu áður verið tekin í fóstur af Jóni Jónssyni og Aldísi Guðnadóttur á Gilsbakka. Var þar fram yfir tvítugt og fór þá vinnukona að Bústöðum. Fór á Sauðárkrók 1912 en var á Frostastöðum í Blönduhlíð 1914. Maki: Kristinn Jóhannsson, f. 02.12.1886 á Flugumýri í Blönduhlíð. Þau eignuðust fimm syni. Bjuggu í Borgargerði, Miðsitju og á Hjaltastöðum en frá 1930 á Sauðárkróki. Eftir að Aldís varð ekkja bjó hún um sinn á Sauðárkróki en fór síðar í vistir á ýmsa bæi, m.a. Flatatungu, Egilsá og Höskuldsstaði. Haustið 1947 fluttist hún til Akureyrar en mun líklega hafa komið aftur í Skagafjörð. A.m.k. var hún skráð til heimilis í Keflavík í Hegranesi árið 1950. Fór aftur til Akureyrar og vann m.a. við húshjálp. Síðast búsett á Kristnesi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Hjörleifur Kristinsson (1918-1992) (12.11.1918-01.10.1992)

Identifier of related entity

S00141

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjörleifur Kristinsson (1918-1992)

is the child of

Aldís Sveinsdóttir (1890-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Kristinsson (1916-1994) (1916-1994)

Identifier of related entity

S0

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Kristinsson (1916-1994)

is the child of

Aldís Sveinsdóttir (1890-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02716

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 23.08.2019 KSE.
Lagfært 23.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Heimildir:
Skagfirskar æviskrár 1910-1950, bls. 161-164.
Dagur, 52. tölublað (25.11.1977), Blaðsíða 4 (http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2663662)

Maintenance notes