Andrés Björnsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Andrés Björnsson

Parallel form(s) of name

  • Andrés

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Andrés Björnsson (yngri)

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

History

Andrés var fæddur í Krossanesi í Vallhólma í Skagafirði. Foreldrar hans voru Björn Bjarnasson bóndi og Stefanía Ólafsdóttir húsfreyja. Andrés var Cand.mag í íslenskum fræðum og starfaði hjá breska upplýsingaráðinu frá 1943 til 1944, en hóf þá störf hjá Ríkisútvarpinu og var settur útvarpsstjóri 1968-1984. Andrés sótti námskeið í útvarps-og sjónvarpsfræðum við Bostonháskóla1959. Hann var aukakennari við M.R 1943-1945 og aukakennari hjá Verslunarskóla Íslands 1952-1955.
András gegndi mörgum félags - trúnaðarstörfum, m.a.stjórnarformaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands 1968 -1982 og formaður Tónskáldasjóðs Ríkisútvarpsins. Sat í stjórn Hins fornvinafélags.
Andrés lagði stund á ritstörf og þýðingar s.s. rit eftir Knut Hamsun, Somerset Maugham og margt annað liggur eftir hann.
Hann kvæntist árið 1947, Margréti Villhjálmsdóttur húsfreyju. Þau eignuðust fjögur börn.

Places

Skagafjörður, Reykjavík, Boston USA

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S0

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

issar

Status

Revised

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

08.10.2019 frumskráning í Atom - G.B.K.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places