Andrés Daníelsson (1879-1954)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Andrés Daníelsson (1879-1954)

Hliðstæð nafnaform

  • Andrés

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Andrés Daníelsson (1879-1954)

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. des. 1879 - 15. sept. 1954

Saga

Andrés var fæddur á Harastöðum á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Daníel Andrésson bóndi og kona hans Hlíf Jónsdóttir. Andrés átti þrjá bræður og misstu þeir föður sinn ungir að árum. Hann flutti ungur til Vesturheims og fjölskyldan öll. Tóku sér búsetu í Blaine í Washingtonfylki. Andrés vann í fyrstu við verslun, varð síðar fasteignasali, einnig bæjarráðsmaður, þingmaður, fylkisstjóri; og friðdómari um tíma. Eiginkona Andrésar var Guðbjörg Vilhelmína Ingimundardóttir. Þau áttu engin börn saman, en tóku að sér stúlku.

Staðir

Skagafjörður, USA

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Daníelsson (1884-1965) (5. ágúst 1884 - 2. ágúst 1965)

Identifier of related entity

S01547

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Árni Daníelsson (1884-1965)

is the sibling of

Andrés Daníelsson (1879-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01498

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

issar

Staða

Revised

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

08.10.2019 -frumskráning Atom - G.B.K.
Lagfært 02.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects