Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

Parallel form(s) of name

  • Andrés Þorsteinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.04.1890-14.03.1959

History

Andrés Þorsteinsson, f. 17.04.1890 á Ytri-Hofdölum, d. 14.03.1959 á Landspítalanum. Foreldrar: Þorsteinn Hannesson bóndi á Hjaltastöðum og kona hans Jórunn Andrésdóttir. Andrés ólst upp hjá foreldrum sínum til níu ára aldurs á Ytri-Hofdölum en þá fluttust þau í Hjaltastaði. Andrés hlaut venjulega undirbúningsfræðslu í heimahúsum en veturinn 1911-1912 fór hann í unglingaskólann á Sauðárkróki. Veturinn eftir var hann í bændaskólanum á Hólum en lauk ekki prófi þaðan. Næstu árin var hann heima og vann að búi móður sinnar. Eftir að búskap lauk fluttist Andrés til Siglufjarðar. Fyrstu árin þar van hann við ýmis störf, .a. útgerð um skeið. Einnig í flatningsverksmiðju O.Tynes í nokkur sumur. Á vetrum var hann á verkstæði h.f. Odda á Akureyri og hlaut þar meistararéttindi vélsmiða. Árið 1926 tók hann minna mótorvélstjórapróf á Siglufirði. Stofnandði vélaverkstæði og rak til dauðadags.
Maki: Halldórs Jónsdóttir, f. 22.02.1896 frá Torfhóli í Óslandshlíð. Þau eignuðust einn son. Fóstursonur þeirra var Andrés Pétursson, f. 31.08.1911.

Places

Ytri-Hofdalir
Hjaltastaðir
Siglufjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Halldóra Jónsdóttir (1896-1973) (22.02.1896-13.03.1973)

Identifier of the related entity

S02822

Category of the relationship

family

Type of relationship

Halldóra Jónsdóttir (1896-1973)

is the spouse of

Andrés Þorsteinsson (1890-1959)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02821

Institution identifier

HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 30.09.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 1-3.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places