Fonds N00103 - Andrés Valberg: Skjalasafn

Rímur af Gunnari Hámundarsyni Egils rímur Skallagrímssonar

Identity area

Reference code

IS HSk N00103

Title

Andrés Valberg: Skjalasafn

Date(s)

  • 1600-1850 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

4 handrit, 1 askja.

Context area

Name of creator

(15.10.1919-01.11.2002)

Biographical history

Andrés H. Valberg, framkvæmdastjóri, síðast búsettur að Langagerði 16, Reykjavík. Hann fæddist á Syðri-Mælifellsá í Skagafirði 15. október 1919 og kenndi sig við þann bæ. Faðir: Hallgrímur A. Valberg (1882-1962), bóndi á Reykjavöllum, Mælifellsá og Kárárdal. Síðast búsettur á Sauðárkróki. Móðir: Indíana Sveinsdóttir (1891-1968), húsfreyja.

Andrés bjó fyrstu þrjú árin á Syðri-Mælifelssá en þá flutti hann með fjölskyldu sinni að Kárárdal í Gönguskörðum. Þar bjó fjölskyldan til ársins 1931 er hún flutti á Sauðárkrók. „Andrés gekk í barna- og unglingaskóla á Sauðárkróki. Þá var hann virkur í skátafélaginu Andvara og stundaði ýmsar íþróttir. Andrés var m.a. verkamaður, loðdýrabóndi og sjómaður á Sauðárkróki. Þá tók hann meirapróf bifreiðarstjóra. Hann flutti til Reykjavikur 1946 þar sem hann var leigubílstjóri um skeið. Lengst af vann hann þó við járn- og trésmíðar á eigin verkstæði og starfrækti hann eigin heildsölu um árabil. Andrés var einn kunnasti hagyrð ingur þjóðarinnar og með hraðkvæðustu mönnum. Hann var félagi og heiðursfélagi í kvæðafélaginu Iðunni og gaf út nokkrar ljóðabækur og átti auk þess handrit í feiri verk. Andrés var mikill safnari. Mest að vöxtum voru forngripa- og fornbókasafn hans og náttúrugripasafn. Valbergssafnið, fornminjadeild gaf hann til Byggðasafnsins á Sauðárkróki, hluta náttúrugripasafnsins gaf hann að Varmahlíð en meginhluta náttúrugripasafnsins gaf hann að Byggðasafninu að Skógum, ásamt fágætum biblíum og öðrum fornbókum. Þess má til gamans geta að á safninu á Sauðárkróki er valnastakkur Andrésar sem hann föndraði við að setja saman úr sauðavölum eftir að hafa hlustað á Hellismannasögu sem barn. Hin síðari ár vann Andrés langan vinnudag og sat við skriftir á kvöldin auk þess sem hann dundaði við náttúrugripi sína.“ Árið 1951 kvæntist Andrés Jóhönnu Þuríði Jónsdóttur (1925-) frá Fagurhólsmýri. Saman eignuðust þau þrjú börn en áður átti Andrés einn son.[1]

Archival history

Afhending úr öskju 116

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Fjögur forn handrit sem Andrés Valberg safnaði.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

21.12.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places