Jean Valgard van Deurs Claessen (1850-1918)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jean Valgard van Deurs Claessen (1850-1918)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

09.10.1850-27.12.1918

History

Ólst upp með foreldrum sínum í Khöfn. Rak verslun í Hofsósi og kom Claessen þangað á vegum Chr. Thaae stórkaupmanni. Claessen þangaði á hans vegum sem assistent hinn 27. apríl 1868. Hann tók við stjórn Hofsósverslunar 1871, 21 árs gamall. Nokkrum árum síðar tók hann svo við stjórn verslunar í Grafarósi. En 1879 fluttist hann til S. króks og tók við stjórn verzlunar Lud. Popps.. Gengdi hann því starfi unz Popp flutti sjálfur til S. króks árið 1885. Árið eftir stofnaði Claessen sjálfstæða verslun sem hann rak til haustsins 1904, er hann flutti til R.víkur, nýskipaður landsféhirðir. Gengdi því starfi til vorsins 1918 þá veiktist hann og lést í árslok. Starf hans að félagsmálum á S.króki var einnig bæði mikið og farsælt Hann var einn af stofnendum sparisjóðs Sauðárkróks og form. hans um skeið. Fyrsti formaður og leiðbeinandi leikfélags S.króks. Einn af aðalhvata mönnum að byggingu Sauðárkrókskirkju og fyrsti formaður sóknarnefndar þar.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller Claessen (1846-1918) (28.08.1846-20.02.1918)

Identifier of the related entity

S00809

Category of the relationship

family

Type of relationship

Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller Claessen (1846-1918) is the spouse of Jean Valgard van Deurs Claessen (1850-1918)

Dates of the relationship

Description of relationship

Seinna hjónaband

Control area

Authority record identifier

S00808

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

20.05.2016 frumskráning í AtoM SFA

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.æviskr. 1890-1910, II, bls.335

Maintenance notes