Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

09.10.1850-27.12.1918

Saga

Ólst upp með foreldrum sínum í Khöfn. Rak verslun í Hofsósi, kom þangað á vegum Chr. Thaae stórkaupmanns. Hann tók við stjórn Hofsósverslunar 1871, 21 árs gamall. Nokkrum árum síðar tók hann svo við stjórn verslunar í Grafarósi. En 1879 fluttist hann til Sauðárkróks og tók við stjórn verzlunar Lud. Popps. Gegndi hann því starfi uns Popp flutti sjálfur til Sauðárkróks árið 1885. Árið eftir stofnaði Claessen sjálfstæða verslun sem hann rak til haustsins 1904, er hann flutti til Reykjavíkur, nýskipaður landsféhirðir. Gegndi því starfi til vorsins 1918 þá veiktist hann og lést í árslok. Starf hans að félagsmálum á Sauðárkróki var bæði mikið og farsælt. Hann var einn af stofnendum Sparisjóðs Sauðárkróks og formaður hans um skeið. Fyrsti formaður og leiðbeinandi leikfélags Sauðárkróks. Einn af aðal hvatamönnum að byggingu Sauðárkrókskirkju og fyrsti formaður sóknarnefndar þar.
Kvæntist Kristínu Eggertsdóttur Briem 1876 og eignuðust þau saman fjögur börn, Kristín lést aðeins viku eftir að yngsta barnið fæddist. Seinni kona Jean Valgard var Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller, þau kvæntust árið 1885 og eignuðust fjögur börn saman, tvö þeirra komust á legg, fyrir átti Anna tvo syni.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Claessen (1877-1950) (16. ágúst 1877 - 21. október 1950)

Identifier of related entity

S00817

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Eggert Claessen (1877-1950)

is the child of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Frederikke Claessen Þorláksson (1878-1970) (13.12.1878-07.08.1970)

Identifier of related entity

S00217

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Frederikke Claessen Þorláksson (1878-1970)

is the child of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Kristín Valgarðsdóttir Claessen (1880-1964) (25.04.1880-24.06.1964)

Identifier of related entity

S00218

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

María Kristín Valgarðsdóttir Claessen (1880-1964)

is the child of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Claessen (1881-1948)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnlaugur Claessen (1881-1948)

is the child of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arent Valgardsson Jean Claessen (1887-1968) (31.01.1887-21.04.1968)

Identifier of related entity

S00245

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Arent Valgardsson Jean Claessen (1887-1968)

is the child of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966) (22.08.1889-08.05.1966)

Identifier of related entity

S00216

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

is the child of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frederike Caroline Briem Claessen (19. nóv. 1846 - 2. maí 1930)

Identifier of related entity

S00302

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Frederike Caroline Briem Claessen

is the sibling of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Eggertsdóttir Briem (1849-1881) (14. okt. 1849 - 10. des. 1881)

Identifier of related entity

S00788

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristín Eggertsdóttir Briem (1849-1881)

is the spouse of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller (1846-1918) (28.08.1846-20.02.1918)

Identifier of related entity

S00809

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller (1846-1918)

is the spouse of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laura Frederikke Claessen (1925-) (24.01.1925-)

Identifier of related entity

S01278

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Laura Frederikke Claessen (1925-)

is the grandchild of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgard Thoroddsen (1906-1978) (27. júlí 1906 - 10. júní 1978)

Identifier of related entity

S00814

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Valgard Thoroddsen (1906-1978)

is the grandchild of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Thoroddsen (1910-1983) (29. desember 1910 - 25. september 1983)

Identifier of related entity

S01086

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnar Thoroddsen (1910-1983)

is the grandchild of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Thoroddsen (1903-1996) (07.06.1903-11.07.1996)

Identifier of related entity

S01087

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Thoroddsen (1903-1996)

is the grandchild of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Anna Claessen (1926-) (01.10.1926-)

Identifier of related entity

S01280

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristín Anna Claessen (1926-)

is the grandchild of

Jean Valgard Claessen (1850-1918)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00808

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

20.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 05.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skag.æviskr. 1890-1910, II, bls.335

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects