Anna Hrefnudóttir (1956-)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Hrefnudóttir (1956-)

Parallel form(s) of name

  • Anna Hrefnudóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.05.1956-

History

Anna Hrefnudóttir fæddist og ólst upp í Krossgerði við Berufjörð. Flutti til Reykjavíkur 17 ára gömul og átti heima að mestu leyti í Reykjavík. Hefur síðan búið víða um land.
Myndlistanám:
Nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1988 til 1992. Útskrifuð þaðan úr grafíkdeild 1992.
Myndlistaskólinn í Reykjavík 1986 og 1987.
Gestanemandi í Vestlandets Kunstakademi Bergen, Noregi haustið 1991.
Annað nám:
Útskrifuð úr kennslu- og uppeldisfræði, fyrir list- og verkgreinar, frá Kennaraháskóla Íslands 1998.
Einkasýningar:
Söxu Stöðvarfirði 2011
Gallerý Snærós Stöðvarfirði 2009
Gallerý Úlfur Baldursgötu 11, Reykjavík sept. 2006
Munaðanesi, Borgarfirði, júní til sept. 2005
H&iocute;tel Bláfell Breiðdalsvík 2005 - Acrylmálverk ÞETTA ER 'ÉG
Franskir dagar Fáskrúðsfirði. 2005 - Acrylmyndir og ljóð - PORTRETT AF MANNI OG KONU
Djazzhátíŵ - Egilsstaða, Valaskjálf, 24.- 26. júní 2004 - SKRIFAÐ í SANDINN
Næsti bar Ingólfsstræti 1 A, 15. feb. til 14. mars. 2003 - Acrylmyndir og ljóð
Kosningaskrifstofa VG í Reykjavík apríl 2003
Safnahúsinu Sauðárkróki, 12. til 20. okt. 2002 - Myndir og ljóð -
Staðarborg í Breiðdal, ágúst til okt. 2002 - Myndir og ljóð - -
Hrísey á Fullveldishátíð í júlí 2002
Listhúsinu Laugardal Reykjavík, ágúst 2001 - Myndir og ljóð -
Deiglan Akureyri, feb. 2001 - Gefðu mér auga -
Galleríið Hjá Þeim Reykjavík 1994
Hvammur í Hrísey 1993

Samsýningar:
Stöð í Stöð Stöðvarfirð 2006
Næsti bar Ingólfsstræti 1 A, apríl til maí. 2003 - OrÐ -
Kosningaskrifstofa VG í Keflavík apríl 2003
Kvennaráðstefnan Nordisk Forum Turku, Finnlandi 1994
Vest-norræn kvennaráðstefna á Egilsstöðum 1992

Önnur störf viðkomandi myndlist:
Kennsla í myndmennt í Digranesskóla 1997 til 2000 og í grunnskólanum í Hrísey 1992 til 1993.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02018

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

30.11.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places