Anna Jónsdóttir (1892-1987)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Jónsdóttir (1892-1987)

Parallel form(s) of name

  • Anna Jónsdóttir- Hafnarfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Anna Jónsdóttir ljósmyndari

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.12.1892-04.07.1987

History

Anna Jónsdóttir, f. í Hafnarfirði 16.12.1892, d. 04.07.1987. Foreldrar: Jón Þórarinsson skólastjóri í Hafnarfirði og síðar fræðslumálastjóri og kona hans Guðrún Jóhanna Laura Pétursdóttir Hafstein.
Anna var í Flensborgarskólanum 1905-1907. Hún lærði ljósmyndum hjá Péturi Brynjólfssyni í Reykjavík 1907-1910. Var við framhaldsnám í Kaupmannahöfn 1927-1929.
Mun líklega hafa starfað á ljósmyndastofu Péturs á árunum eftir 1910. Vann á ljósmyndastofu Ólafs Magnússonar 1916-1919 og 1929-1930. Stofnaði og rak ljósmyndastofu með Jóhönnu Pétursdóttur og Sigþrúði Brynjólfsson á Laugavegi 11 1920-1924. Rak ljosmyndastofu í Hafnarfirði 1930-1962.

Places

Hafnarfjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03399

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 10.05.2022 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Ljósmyndarar á Íslandi, bls. 98.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places