Anna S. Gunnarsdóttir, Egilsá (1904-1982)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna S. Gunnarsdóttir, Egilsá (1904-1982)

Parallel form(s) of name

  • Anna

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Anna S. Gunnarsdóttir, Egilsá (1904-1982)

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1904-1982

History

Anna var fædd í Keflavík í Hegranesi í Skagafirði. Foreldrar hennar voru Gunnar Ólafsson bóndi og Sigurlaug Magnúsdóttir húsfreyja. Maki: Guðmundur Friðfinnsson á Egilsá. Þau hjón eignuðust þrjár dætur, þær Kristínu,Sigurlaugu og Sigurbjörgu Lilju. Þau hjón voru mjög samhent, m.a. skógrækt og blómarækt. Anna og Guðmundur ráku barnaheimili um tíma.
Anna var afar gestrisin, gjafmild, geðgóð og gamansöm. Einnig var hún mikill íslenskuvinur og gerði strangar kröfur til sjálfrar sín í þeim efnum.

Places

Egilsá

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Authority record identifier

S0

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

issar

Status

Revised

Level of detail

Final

Dates of creation, revision and deletion

04.10.2019 - frumskráning í Atom -G.B.K.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

timarit.is, Mbl.

Maintenance notes