Ármann Rögnvaldur Helgason (1899-1977)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ármann Rögnvaldur Helgason (1899-1977)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1899 - 3. jan. 1977

History

Foreldrar: Helgi Pétursson og k.h. Margrét Sigurðardóttir. Ármann ólst upp hjá foreldrum sínum á Hofi á Höfðaströnd 1899-1901, á Spáná í Unadal 1901-1902, Geirmundarhóli í Hrolleifsdal 1902-1910 og á Kappastöðum í Sléttuhlíð 1910-1911, en foreldar hans bjuggu þar til 1915. Árið 1913 fór Ármann sem hjú að Ríp í Hegranesi og var þar til vors 1917. Þá fór hann að Eyhildarholti og var þar í eitt ár. Síðan að Ási og var þar til vors 1924, að hann fór í Vatnskots til vorsins 1927. 1927-1930 var hann við vega- og símavinnu í Suður - Þingeyjarsýslu. Árið 1930 var hann talinn til heimilis að Hamri í Hegranesi hjá Hróbjarti Jónassyni mági sínum, þá skráður sem símamaður að atvinnu. Árið 1931 flutti Ármann til Sauðárkróks og hóf störf hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Þar vann hann margvísleg störf, s.s. við fiskvinnslu, sláturhússtörf og fl. Hjá KS vann hann samfellt fram á sjötugsaldur.
Kvæntist Sigurbjörgu Stefaníu Pálmadóttur frá Skagaströnd, þau eignuðust þrjú börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Sigurðardóttir (1871-1932) (23. okt. 1871 - 26. jan. 1932)

Identifier of related entity

S02913

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Sigurðardóttir (1871-1932)

is the parent of

Ármann Rögnvaldur Helgason (1899-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Helgi Pétursson (1865-1946) (4. mars 1865 - 21. okt. 1946)

Identifier of related entity

S02914

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Pétursson (1865-1946)

is the parent of

Ármann Rögnvaldur Helgason (1899-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vilhelmína Helgadóttir (1894-1986) (4. okt. 1894 - 3. okt. 1986)

Identifier of related entity

S02915

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilhelmína Helgadóttir (1894-1986)

is the sibling of

Ármann Rögnvaldur Helgason (1899-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurður Guðbjartur Helgason (1893-1975) (09.11.1893-18.01.1975)

Identifier of related entity

S03482

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Guðbjartur Helgason (1893-1975)

is the sibling of

Ármann Rögnvaldur Helgason (1899-1977)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01552

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

13.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 09.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VIII, bls. 1-3.

Maintenance notes