Arndís Guðrún Óskarsdóttir (1941-2007)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Arndís Guðrún Óskarsdóttir (1941-2007)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Lillý

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júlí 1941 - 1. desember 2007

Saga

Dóttir Óskars Gíslasonar frá Minni-Ökrum og Sigrúnar Sigurðardóttur frá Sleitustöðum. Arndís ólst upp með foreldrum sínum á Sleitustöðum. Kvæntist Brodda Skagfjörð Björnssyni frá Framnesi, þau eignuðust fimm börn. ,,Lillý ólst upp á Sleitustöðum í Kolbeinsdal. Hún gekk í Barnaskóla Óslandshlíðar í Hlíðarhúsi og fór síðan einn vetur í Héraðsskólann í Reykholti en lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Sauðárkróks. Lillý vann í Reykjavík veturinn. 1958-1959 og sumarið eftir starfaði hún við síldarsöltun á Siglufirði. Veturinn. 1959-1960 stundaði Lillý nám við Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði. Sumarið. 1960 var hún kokkur á síldarbáti en veturinn. 1960-1961 starfaði Lillý sem ráðskona við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal. Lillý og Broddi hófu búskap á Framnesi í Akrahreppi árið 1962 .Hún var virkur félagi í Kvenfélagi Akrahrepps og sat um tíma í stjórn Sambands skagfirskra kvenna."

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigrún Sigurðardóttir (1910-1988) (16.10.1910-23.09.1988)

Identifier of related entity

S00474

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigrún Sigurðardóttir (1910-1988)

is the parent of

Arndís Guðrún Óskarsdóttir (1941-2007)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Gísli Óskarsson (1933-2019) (2. okt. 1933 - 1. nóv. 2019)

Identifier of related entity

S00554

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þorvaldur Gísli Óskarsson (1933-2019)

is the sibling of

Arndís Guðrún Óskarsdóttir (1941-2007)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1886-1969) (29.06.1886-04.07.1969)

Identifier of related entity

S00660

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1886-1969)

is the grandparent of

Arndís Guðrún Óskarsdóttir (1941-2007)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00555

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

23.02.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 23.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir