Arnfríður Jónasdóttir (1905-2002)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Arnfríður Jónasdóttir (1905-2002)

Parallel form(s) of name

  • Arnfríður Jónasdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Adda Hofdölum

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.11.1905-09.02.2002

History

Arnfríður ólst upp hjá foreldrum sínum og vann þar til hún giftist fyrr manni sínum, Jóni Pálmasyni frá Svaðastöðum. Barnalærdóm nam hún hjá föður sínum, utan veturinn fyrir fermingu er hún var í skóla á Hofsósi. Vorið1956 fluttist hún frá Axlarhaga niður í Þverá og gerðist ráðskona hjá Hannesi. Sumarið áður hafði hún misst mann sinn en búið áfram um veturinn í Axlarhaga. Tvö yngstu börn hennar komu með henni í Þverá, Hreinn 13 ára og Þórdís 9 ára. Víst mun henni hafa hugnast bærilega flutningurinn úr fátæklegum torfkofum í nýbyggt steinhús, úr magra ára basli í allsnægtir, af heimili þar sem Bakkus hafði löngum haft allt of mikil völd, inn á heimili þar sem regla og snyrtimennska réði ríkjum. Arnfríður var búkona ágæt, hraust og dugleg til allra verka bæði úti og inni. Þó féll henni útivinnan ávallt best. Hún var mikill skepnuvinur alla tíð og umgekkst þær sem vini sína. Arnfríður var hagmælt, kuni ógrynni ljóða og hafði unun af lestri.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jónas Jónasson (1879-1965) (13.11.1879-22.08.1965)

Identifier of the related entity

S00539

Category of the relationship

family

Type of relationship

Jónas Jónasson (1879-1965) is the parent of Arnfríður Jónasdóttir (1905-2002)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Ingibjörg Jónsdóttir (1871-1960) (06.07.1871-19.12.1960)

Identifier of the related entity

S01944

Category of the relationship

family

Type of relationship

Anna Ingibjörg Jónsdóttir (1871-1960) is the parent of Arnfríður Jónasdóttir (1905-2002)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Jónasdóttir (1903-1995) (12. september 1903 - 18. nóvember 1995)

Identifier of the related entity

S00612

Category of the relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Jónasdóttir (1903-1995) is the sibling of Arnfríður Jónasdóttir (1905-2002)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Þórdís Jónasdóttir (1902-1942) (03.06.1902-16.12.1942)

Identifier of the related entity

S01946

Category of the relationship

family

Type of relationship

Þórdís Jónasdóttir (1902-1942) is the sibling of Arnfríður Jónasdóttir (1905-2002)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Hjalti Jósafat Guðmundsson (1929-2012) (13.06.1929-26.08.2012)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00145

Category of the relationship

family

Type of relationship

Hjalti Jósafat Guðmundsson (1929-2012) is the cousin of Arnfríður Jónasdóttir (1905-2002)

Dates of the relationship

Description of relationship

Control area

Authority record identifier

S01945

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

02.11.2016 frumskráning í AtoM SFA

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes