Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Blöndal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.05.1929-22.09.2017

Saga

Árni Ásgrímur Blöndal, f. 31.05.1929, d. 22.09.2017. Foreldrar: Jóhanna Árnadóttir Blöndal frá Geitaskarði í A-Húnavatnssýslu og Jean Valgard Blöndal kaupmaður. Maki: María Kristín Sigríður Gísladóttir, frá Eyhildarholti, f. 04.08.1932. Þau eignuðust ekki börn en tóku að sér bróðurson Árna, Kristján Þórð Blöndal. Árni ólst upp á Sauðárkróki og gekk þar í barnaskóla. Fór síðan í Héraðsskólann í Varmahlíð og stundaði nám við Iðnskólann á Sauðárkróki árið 1954. Foreldrar hans voru hótelhaldarar á Villa Nova á Sauðárkróki og ráku jafnframt bókaverslun Kr. Blöndal. Vann Árni á þessum stöðum frá unga aldri og kom síðar að rekstrinum með foreldrum sínum. Árið 1955 keypti hann bókabúðina og rak hana ásamt konu sinni allt til ársins 1982. Tók einnig við starfi flugvallarvarðar af föður sínum árið 1965 og gegndi því til 1996. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í félagslífi bæjarins. Stundaði laxveiði og bridge. Var einn af brautryðjendum frímúararreglunnar á Sauðárkróki og félagi í Rótarýklúbbi Sauðárkróks. Var virkur í Félagi eldri borgara og söng í Kór eldri borgara. Mikill áhugamaður um tónlist og hagmæltur og eftir hann liggja vísur sem m.a. hafa birst í vísnahorni Morgunblaðsins.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhanna Árnadóttir Blöndal (1903-1988) (18.11.1903-29.06.1998)

Identifier of related entity

S00180

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhanna Árnadóttir Blöndal (1903-1988)

is the parent of

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðunn Blöndal (1936-2012) (24.11.1936-21.12.2012)

Identifier of related entity

S00215

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Auðunn Blöndal (1936-2012)

is the sibling of

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfheiður Boucher-Laufer (1934-) (12.05.1934)

Identifier of related entity

S00243

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Álfheiður Boucher-Laufer (1934-)

is the sibling of

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Solveig Valgarðsdóttir Blöndal (1932-1981) (27.08.1932-22.11.1981)

Identifier of related entity

S00211

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hildur Solveig Valgarðsdóttir Blöndal (1932-1981)

is the sibling of

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Þórður Blöndal (1927-1956) (9. sept. 1927 - 22. sept. 1956)

Identifier of related entity

S00198

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján Þórður Blöndal (1927-1956)

is the sibling of

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Kristín Sigríður Gísladóttir (1932-) (4. ágúst 1932-)

Identifier of related entity

S02683

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

María Kristín Sigríður Gísladóttir (1932-)

is the spouse of

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Dagsetning tengsla

1957

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00144

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

04.11.2015 frumskráning í AtoM.
08.01.2019, uppfærðar upplýsingar, SUP.
08.08.2019, uppfærðar upplýsingar, KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimild:
Minningargrein í Morgunblaðinu 30.09.2017. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1656156/?t=337221428&_t=1565264962.46

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir