Item 98 - Árni Daníelsson

Identity area

Reference code

IS HSk N00164-A-98

Title

Árni Daníelsson

Date(s)

  • 11.01.1927 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Bréf og teikning

Context area

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(5. ágúst 1884 - 2. ágúst 1965)

Biographical history

Foreldrar: Daníel Andrésson og k.h. Hlíf Jónsdóttir á Ingveldarstöðum ytri á Reykjaströnd. Faðir hans lést þegar hann var fjögurra ára gamall. Níu ára fór hann í fóstur til Vesturheims til föðurbróður síns Árna Andréssonar, móðir hans og bræður fylgdu svo á eftir. Fyrir tvítugt gerðist Árni landnemi í Hólabyggð í Manitoba og stundaði skógarhögg af kappi, vann viðinn að nokkru leyti og seldi síðan í sögunarverksmiðju. Árið 1907 flutti Árni ásamt móður sinni aftur til Íslands og settust þau að á Akureyri. Árni bjó á Sjávarborg 1908-1911, í Vík 1911-1914, á Sjávarborg aftur 1914-1920, búsettur í Blaine í Bandaríkjunum 1920-1925, í Reykjavík 1925-1926 og á Sjávarborg í þriðja sinn 1926-1951. Árni var hreppstjóri Skarðshrepps 1934-1947, sýslunefndarmaður 1920 og 1938-1954. Var einnig mjög virkur í starfi ungmennafélagsins Tindastóls.
Árni kvæntist árið 1920 Heiðbjörtu Björnsdóttur frá Veðramóti, þau eignuðust þrjú börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ósk um að byggja bílskúr áfastan við geymsluhús sitt. Geymsluhúsið er í daglegu tali kallað Svarta húsið eða Maddömmukot og stendur við Aðalgötu 16c. Fundargerð 18.01.1927

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

01.06.2017 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area