Árni Hafstað (1883-1969)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Hafstað (1883-1969)

Parallel form(s) of name

  • Árni Hafstað Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.05.1883-22.06.1969

History

Árni Jónsson Hafstað bóndi í Vík í Skagafirði f. 23. maí 1883 á Hafsteinsstöðum d. 22.júní 1969. Foreldrar hans voru Jón Jónsson (1850-1939) bóndi og hreppsstjóri á Hafsteinsstöðum og kona hans Steinunn Árnadóttir (1851-1933). Árni ólst upp hjá foreldrum sínum á Hafsteinsstöðum til 18 ára aldurs en þá fór hann til náms einn vetur til sr. Árna Björnssonar á Sauðárkróki. Næstu tvo vetur var hann á Bændaskólanum á Hólum en fór að því búnu til Akureyrar og lærði garðyrkju og meðferð garðyrkjutækja í Gróðrarstöðinni. Vorið 1906 hélt hann til Danmerkur og Noregs til frekara náms í búfræði. Þar dvaldist hann á annað ár. Vorið 1908 hóf hann búskap í Vík í Staðarhreppi ásamt Sigríði systur sinni. Þar reistu þau stórt hús úr steinsteypu, eitt hið fyrsta þeirrar gerðar í Skagafirði. Í utanför sinni kynntist Árni lýðháskólahreyfingunni á Norðurlöndum og fékk þar mikinn áhuga á alþýðufræðslu. Það varð til þess að hann hann stofnaði unglingaskóla í samvinnu við sveitunga sinn Jón Sigurðsson frá Reynistað. Skólinn tók til starfa í ársbyrjun 1909 í hinu nýreista steinhúsi í Vík. Hann starfaði þó ekki nema í tvö ár en þá var kominn unglingaskóli á Sauðárkróki sem tók starfssemina yfir.

Árni var hugsjóna- og félagsmálamaður. Hann átti þátt í stofnun Ungmennafélagsins Æskunnar í Skagafirði og Ungmennafélagsins Tindastóls [1] á Sauðárkróki. Hann var einn af stofnendum Ungmennafélagasambands Skagafjarðar og fyrsti ritari þess. Hann var samvinnumaður og deildarstjóri í Staðardeild Kaupfélags Skagfirðinga, í stjórn Kaupfélagsins sat hann 1938-1947 og var kjörinn heiðursfélagi þess er hann varð 75 ára. Árni var einn af aðalhvatamönnum þess að koma á stofn héraðsskóla í Varmahlíð sem var fyrsti vísir að þorpinu sem þar er nú.

Árni Hafstað kvæntist 13. mars 1914. Kona hans var Ingibjörg Sigurðardóttir f. 16. júlí 1893 í Valadal, þau áttu saman 11 börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Valgerður Hafstað (1930-2011) (01.06.1930-09.03.2011)

Identifier of related entity

S03475

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Hafstað (1930-2011)

is the child of

Árni Hafstað (1883-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Páll Hafstað (1917-1987) (8. des. 1917 - 5. sept. 1987)

Identifier of related entity

S03062

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Hafstað (1917-1987)

is the child of

Árni Hafstað (1883-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005) (19. jan. 1919 - 8. des. 2005)

Identifier of related entity

S03061

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Alda Hafstað (1919-2005)

is the child of

Árni Hafstað (1883-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ragnar Örn (1921-2005) (7. okt. 1921 - 11. jan. 2005)

Identifier of related entity

S03060

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Örn (1921-2005)

is the child of

Árni Hafstað (1883-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Haukur Hafstað (1920-2008) (23.12.1920-29.01.2008)

Identifier of related entity

S00925

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Hafstað (1920-2008)

is the child of

Árni Hafstað (1883-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Árnadóttir Hafstað (1928-1966) (25.06.1928-02.07.1966)

Identifier of related entity

S00424

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Árnadóttir Hafstað (1928-1966)

is the child of

Árni Hafstað (1883-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldór Hafstað (1924- (21. maí 1924)

Identifier of related entity

S02856

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Hafstað (1924-

is the child of

Árni Hafstað (1883-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Erla Árnadóttir (1921-2000) (6. des. 1921 - 28. sept. 2000)

Identifier of related entity

S00447

Category of relationship

family

Type of relationship

Erla Árnadóttir (1921-2000)

is the child of

Árni Hafstað (1883-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Finnur Árnason (1958- (27. maí 1958-)

Identifier of related entity

S02836

Category of relationship

family

Type of relationship

Finnur Árnason (1958-

is the grandchild of

Árni Hafstað (1883-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Hafstað (1951-) (19.04.1951-)

Identifier of related entity

S01233

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Hafstað (1951-)

is the grandchild of

Árni Hafstað (1883-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00649

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

20.04.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%81rni_Hafsta%C3%B0
Frekari heimildir: Baldur Hafstað. Árni Í Vík. Þættí úr sögu Árna J. Hafstað bónda í Vík. Skagfirðingabók 1985, bls. 7-56.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places