Árni J. Jóhannsson (1873-1955)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni J. Jóhannsson (1873-1955)

Parallel form(s) of name

  • Árni Jóhannsson, A. J. Johannsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

02.07.1873-12.09.1955

History

Árni var fæddur á Steinsstöðum í í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði þann 2. júlí 1873. Hann fór til Vesturheims árið 1876 frá Steinstöðum. Bóndi á föðurleifð sinni við Hallson, N-Dakota, USA og líklega fleiri stöðum, en bréfin eru skrifuð frá ýmsum stöðum á svipuðum slóðum.
Ekki er ljóst fyrir hvað J stendur í nafni hans í bréfunum, en hann var skírður (skv. Íslendingabók) Árni Jóhannsson. Kona hans var Anna Guðbjörg Björnsdóttir Johnson (1879-1953).
Árni lést í Hallson 12. september 1955.

Places

Steinsstaðir, Hallson

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Authority record identifier

IS-HSk-S00130

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Draft

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

22.10.2015, frumskráning í atom, gþó

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes