Árni Kristjánsson (1912-2003)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Kristjánsson (1912-2003)

Parallel form(s) of name

  • Árni Kristjánsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1912 - 22. sept. 2003

History

Árni var fæddur í Laxárdal í Þistilfirði 4. febrúar 1912, sonur hjónanna Ingiríðar Árnadóttur og Kristjáns Þórarinssonar, en þau reistu nýbýlið Holt í Þistilfirði. Árni ólst upp í Holti og bjó þar alla tíð. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugum í einn vetur og annan vetur í Alþýðuskólanum á Eiðum. Einn vetur dvaldi Árni í Reykjavík við smíðanám. Hann var ókvæntur og barnlaus. Árni var bóndi af lífi og sál og var meðal stofnenda fjárræktarfélagsins Þistils og formaður í 40 ár.

Places

Þistilfjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02357

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

11.10. 2017 - frumskráning í AtoM, GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places