Árni M. Jónsson (1922-2009)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni M. Jónsson (1922-2009)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júlí 1922 - 18. nóv. 2009

History

Árni Magnús Jónsson fæddist í Geldingaholti í Skagafirði 15. júlí 1922. Foreldrar hans voru Jón Stefánsson og Margrét Jóhannsdóttir. Árni giftist Gunnhildi Hansen, þau eignuðust ekki börn. Seinni kona hans var Sigríður Björg Ögmundsdóttir, hún átti fimm börn fyrir. ,,Árni flutti til Sauðárkróks ásamt foreldrum sínum þegar hann var 12 ára. Þar bjó hann síðan. Árni vann við verslunarstörf nánast allan sinn starfsaldur hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Í félagsmálum starfaði hann með Leikfélagi Sauðárkróks í fjöldamörg ár. Þá var hann í stjórn Verslunarmannafélags Sauðárkróks í mörg ár og formaður þess um tíma. Árni var í sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju 1973-1993 og gjaldkeri hennar nær allan tímann. Hann starfaði með Ungmennasambandi Skagafjarðar (UMSS) um langt árabil og var gerður að heiðursfélaga þess árið 1980."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Stefánsson (1897-1994) (18. mars 1897 - 28. jan. 1994)

Identifier of related entity

S01931

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Stefánsson (1897-1994)

is the parent of

Árni M. Jónsson (1922-2009)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnhildur Hansen (1922-1957) (2.1.1922-25.11.1957)

Identifier of related entity

S00301

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnhildur Hansen (1922-1957)

is the spouse of

Árni M. Jónsson (1922-2009)

Dates of relationship

Description of relationship

Fyrri kona Árna M. Jónssonar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00779

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

27.11.2015 frumskráning í atom, sup.
Lagfært 11.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places