Ásgeir Sölvason (1865-1948)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásgeir Sölvason (1865-1948)

Parallel form(s) of name

  • Ásgeir Sölvason
  • A. Solvason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.01.1865-29.09.1948

History

Ásgeir Sölvason, ljósmyndari í Kanada. Heimildum ber ekki saman um hvenær hann fæddist. Íslendingabók telur hann hafa verið fæddan 1866 og er þar kenndur við Stóradal, Svínavatnshreppi, A-Hún. Aðrar heimildir segja hann fæddan 31. janúar 1865. Foreldrar hans voru Sölvi Sölvason (1829-1903) og Sólveig Stefánsdóttir (1831-1870), Ytri-Löngumýri.

Móðir hans deyr þegar hann er fimm ára að aldri. Árið 1876 flytur hann ásamt föður sínum til Vesturheims. Fyrstu fjögur árin búa þeir í Nýja-Íslandi og Winnipeg. Árið 1880 flytur fjölskyldan til Dakota og býr Ásgeir hjá föður sínum til fullorðinsára á Hallson svæðinu, vestur af Cavalier. Lítið er vitað um ljósmyndaferil Ásgeir. Í kringum 1890 var hann farinn að taka hágæða ljósmyndir með auðkenninu „A. Solvason, Cavalier“ og rak hann ljósmyndastofu í Cavalier til ársins 1907. Á þessum tíma tók hann hundruði ljósmynda af einstaklingum, hjónum, fjölskyldum og hópum. Hann notaði landslags-bakgrunn á ljósmyndastofu sinni sem urði hans gæðamerki. Hann tók einnig ljósmyndir úti við af býlum, þorpum og hópum. Þegar á leið breyttu ljósmyndir hans um stíl og snið og jafnvel talið að gæði þeirra hafi minnkað.

Vitað er til þess að sumarið 1892 hafi Christian H. Richer, einnig þekktur undir nafninu Kristján Kristjánsson, unnið á ljosmyndastofu Ásgeirs og seinna var Páll E. Eiríksson í starfsþjálfun hjá honum.

Ásgeir kvæntist Ólöfu Vigfúsdóttur Hallsson frá Glasston en hún lest árið 1907. Þá flutti Ásgeir frá Cavalier og settist að í Washington fylki. Ásgeir Sölvason dó í Tacoma 83 ára að aldri. Ekki er vitað til þess að hann hafi átt afkomendur.

Places

Ytri-Löngumýri, Svínavatnshreppi, Austur-Húnavatnssýslu.
Calvalier, Dakota, Kanada.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

A. Solvason, Calvalier (1890-1907) (1890-1907)

Identifier of the related entity

S02659

Category of the relationship

hierarchical

Type of relationship

A. Solvason, Calvalier (1890-1907)

is owned by

Ásgeir Sölvason (1865-1948)

Dates of the relationship

1890 - 1907

Description of relationship

Ásgeir Sölvason var eigandi ljósmyndastofunnar A. Solvason, Calvalier

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02658

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

29.05.2019, frumskráning í Atom, SUP.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places