Ásgeir Sölvason (1865-1948)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ásgeir Sölvason (1865-1948)

Hliðstæð nafnaform

  • Ásgeir Sölvason
  • A. Solvason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.01.1866-29.09.1948

Saga

Ásgeir Sölvason, ljósmyndari í Kanada. Heimildum ber ekki saman um hvenær hann fæddist. Íslendingabók telur hann hafa verið fæddan 1866 og er þar kenndur við Stóradal, Svínavatnshreppi, A-Hún. Aðrar heimildir segja hann fæddan 31. janúar 1865. Foreldrar hans voru Sölvi Sölvason (1829-1903) og Sólveig Stefánsdóttir (1831-1870), Ytri-Löngumýri.

Móðir hans deyr þegar hann er fimm ára að aldri. Árið 1876 flytur hann ásamt föður sínum til Vesturheims. Fyrstu fjögur árin búa þeir í Nýja-Íslandi og Winnipeg. Árið 1880 flytur fjölskyldan til Dakota og býr Ásgeir hjá föður sínum til fullorðinsára á Hallson svæðinu, vestur af Cavalier. Lítið er vitað um ljósmyndaferil Ásgeir. Í kringum 1890 var hann farinn að taka hágæða ljósmyndir með auðkenninu „A. Solvason, Cavalier“ og rak hann ljósmyndastofu í Cavalier til ársins 1907. Á þessum tíma tók hann hundruði ljósmynda af einstaklingum, hjónum, fjölskyldum og hópum. Hann notaði landslags-bakgrunn á ljósmyndastofu sinni sem urði hans gæðamerki. Hann tók einnig ljósmyndir úti við af býlum, þorpum og hópum. Þegar á leið breyttu ljósmyndir hans um stíl og snið og jafnvel talið að gæði þeirra hafi minnkað.

Vitað er til þess að sumarið 1892 hafi Christian H. Richer, einnig þekktur undir nafninu Kristján Kristjánsson, unnið á ljosmyndastofu Ásgeirs og seinna var Páll E. Eiríksson í starfsþjálfun hjá honum.

Ásgeir kvæntist Ólöfu Vigfúsdóttur Hallsson frá Glasston en hún lest árið 1907. Þá flutti Ásgeir frá Cavalier og settist að í Washington fylki. Ásgeir Sölvason dó í Tacoma 83 ára að aldri. Ekki er vitað til þess að hann hafi átt afkomendur.

Staðir

Ytri-Löngumýri, Svínavatnshreppi, Austur-Húnavatnssýslu.
Calvalier, Dakota, Kanada.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

A. Solvason, Calvalier (1890-1907) (1890-1907)

Identifier of related entity

S02659

Flokkur tengsla

hierarchical

Type of relationship

A. Solvason, Calvalier (1890-1907)

er í eigu

Ásgeir Sölvason (1865-1948)

Dagsetning tengsla

1890 - 1907

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02658

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

29.05.2019, frumskráning í Atom, SUP.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir