Ásgrímur Jónsson (1917-1986)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásgrímur Jónsson (1917-1986)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.6.1917-25.3.1986

History

"Hann missti móður sína, Filippíu Konráðsd., þegar hann var aðeins tveggja ára gamall. Eftir fráfall hennar var honum kom- ið í fóstur hjá vandalausu fólki, því möguleikar voru ekki miklir fyrir einstæðan efnalítinn föður að hafa tvo unga drengi hjá sér. Ekki er ólíklegt að móðurmissirinn hafi haft varanleg áhrif á Ásgrím, svo ungur sem hann var. En þegar faðir hans kvæntist aftur, árið 1927, eftirlifandi konu sinni, Maríu Hjálmarsdóttur tók hann Ásgrím og eldri bróður hans Þorgrím til sín aftur. Áttu þeir því heimili hjá föður sínum og stjúpmóður fram til þess tíma er þeir stigu út í hringiðu lífsins og hófu sjálfstæða lífsbaráttu. Ásgrímur kaus að mennta sig. Hann hóf skólagöngu 17 ára gamall, enda greindur vel og átti létt með að læra. Þræddi hann menntaveginn eins stíft og fjárhagur hans leyfði. Skólagöngu hans lauk er hann út- skrifaðist úr búnaðarháskóla í Ohio. Þegar heim kom, árið 1947, réðist hann til starfa hjá rannsóknarstofn- un Háskólans að Úlfarsá í Mosfells- sveit. Þar lét hann af starfi þremur árum síðar. Flutti hann þá að Laug- arvatni og byggði þar íbúðarhús og gróðurhús. Starfaði hann við gróður- húsræktun á eigin vegum til ársins 1973. Þá tók hann við tilraunastöð landbúnaðarins að Korpu í landi Korpúlfsstaða og veitti henni for- stöðu til dauðadags."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00311

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

27.11.2015 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places