Ásmundur Guðmundsson (1888-1969) (biskup)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ásmundur Guðmundsson (1888-1969) (biskup)

Hliðstæð nafnaform

  • Ásmundur

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Ásmundur Guðmundsson (1888-1969))

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1888-1969

Saga

Ásmundur var fæddur í Reykholti. Hann var stúdent 1908 og með próf í guðfræði 1912. Ásmundur var vígður til prests árið 1954 . Hann var vígður aðstoðarprestur í Stykkishómi 1915 og settur sóknarprestur þar 1916 . Ásmundur var skipaður skólastjóri á Eiðum og dósent við guðfræðideild H.Í. 1928 og prófessor þar til 1934. Ásmundur var forseti guðfræðideildar 1934-1935 og skipaður biskup, síðar fékk hann lausn frá embætti árið 1959, vegna aldurs. Hann var mikilvirkur fræðimaður og gengdi fjölda trúnaðarstarfa fyrir kirkjuna.

Staðir

Reykholt, Stykkishólmur, Eiðar,Alberta, Var í Vatnabyggðum Saskatchewan í Kanada.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir