Axel Guðmundsson (1924-2007)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Axel Guðmundsson (1924-2007)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

09.09.1924-27.04.2007

History

Axel Guðmundsson fæddist á Bakka á Bökkum í Vestur-Fljótum í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson og Ólöf Anna Björnsdóttir. ,,Axel bjó á Neskoti í Fljótum með móður sinni og uppeldisföður, Hafliða Eiríkssyni, f. 1895, d. 1979. Þau fluttust á Akranes 1953 og síðan til Reykjavíkur árið 1960. Axel kvæntist árið 1973 Rannveigu Jónsdóttur frá Brjánsstöðum á Skeiðum, f. 1922. Axel vann margvísleg störf eftir að hann kom til Reykjavíkur. Hann vann lengi í timburverslun Völundar, síðan keyrði hann bíl á vegum hreinsunardeildar Borgarinnar og síðustu árin vann hann sem meindýraeyðir hjá Reykjavíkurborg."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00485

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

01.02.2016 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places