Baldvin Bergvinsson Bárðdal (1859-1937)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Baldvin Bergvinsson Bárðdal (1859-1937)

Hliðstæð nafnaform

  • Baldvin Bergvinsson Bárðdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Baldvin B. Bárðdal

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.07.1859-14.10.1937

Saga

Fæddur í Sandvík í Bárðardal. Kenndi víða t.d. í Skagafirði 1890-1900. Var skólastjóri í Bolungavík og stofnaði þar söngfélagið Gleym mér ei og var söngstjóri þess um skeið. Amtsbókavörður í Stykkishólmi 17 ár. Bæjarpóstur á Sauðárkróki í 17 ár. Starfaði mikið að félagsmálum, gaf m.a. úr nokkur sveitarblöð og ljóðabókina Hörpu 1903.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurjón Bergvinsson (1848-1934) (28. feb. 1848 - 19. apríl 1934)

Identifier of related entity

S02661

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurjón Bergvinsson (1848-1934)

is the sibling of

Baldvin Bergvinsson Bárðdal (1859-1937)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03313

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Skráningardagsetning

17.01.2022 Frumskráning í Atom. VP

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir