Safn N00187 - Barnaskóli Sauðárkróks: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00187

Titill

Barnaskóli Sauðárkróks: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1900-1951 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

3 öskjur, 0,25 hm.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1882 -1998)

Lífshlaup og æviatriði

Barnaskólinn á Sauðárkróki við Aðalgötu var byggður árið 1908, en fyrsti barnaskólinn á Sauðárkróki var stofnaður og hafin í honum kennsla 3. janúar 1882. Þá var tekið í notkun nýbyggt skólahús sem var á svipuðum slóðum og Verslun Haraldar Júlíussonar er núna. Með auknum íbúafjölda varð skólahúsið brátt of lítið og var þá ráðist í byggingu hússins við Aðalgötu.

Varðveislusaga

Gögnin lágu upp á lofti Barnaskólans við Freyjugötu og hafa líklega verið flutt þangað þegar barnaskólinn var fluttur þangað frá Aðalgötu 2. Björn Björnsson, fyrrverandi skólastjóri, kom með gögnin á safnið í kringum 1998.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Gögn er varðar Barnaskólann á Sauðárkróki frá 1914 til 1951, flest með hendi Jóns Þ. Björnssonar skólastjóra. Einnig gögn er varðar "Ungmennaskóla Sauðárkróks".

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Í gögnunum er að finna einkunnir, barnaverndarmál og skrár yfir líkamlega þroska nafngreindra skólabarna en það flokkast undir trúnaðarmál.

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Tegund gagna

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

26.09.2017 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir