Benedikt Jóhannsson (1871-1940)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Jóhannsson (1871-1940)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.06.1871-29.04.1940

History

Benedikt vann margskonar störf bæði á sjó og landi, alllengi að verslunarstörfum. Veitti í allbörg ár forstöðu í versluninni Bræðrabúð en það var útibú frá verslun Kristjáns Gíslasonar. Ullarmatsmaður var hann í mörg ár. Hann var einn af stofnendum sjúkrasamlags Sauðárkróks og lengi í stjórn þess. Og síðast en ekki síst var hann mikill baráttumaður fyrir bættri meðferð á skepnum. Var einn af aðalhvatamönnum þess að ferðamannahesthús var reist á Sauðárkróki.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Benedikt Steingrímsson (1926-1995) (14.07.1926-01.07.1995)

Identifier of the related entity

S00906

Category of the relationship

family

Type of relationship

Benedikt Steingrímsson (1926-1995)

is the grandchild of

Benedikt Jóhannsson (1871-1940)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

SS00905

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

25.05.2016 frumskráning í Atom SFA

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places