Benedikt Sigurðsson

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Sigurðsson

Parallel form(s) of name

  • Benedikt

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Benedikt Sigurðsson

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1918-2014

History

Benedikt var fæddur á Hofteigi í Jökulsdalshreppi. Foreldrar hans voru Ólöf Vilhelmína og Sigurður Ágúst Benediktsson. Eiginkona hans var Hólmfríður Magnúsdóttir og eignuðust þau tvær dætur, Ólöfu og Elínu Vigdísi.
Benedikt stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum og Den Internationale Höjskole í Helsingör, Danmörku. Kennaraprófi lauk hann í Reykjavík 1943 og starfaði sem barnakennari á Siglufirði frá 1944. Þau hjón fluttu til Akraness árið 1990.
Bendidikt sat í bæjarstjórn 1962-1974 og stundaði ýmis störf fyrir félög og stofnanir á Siglufirði. Hann skrifaði fjölda greina í blöð og tímarit, var ritstjóri Mjölnis um árabil, einnig skrifaði Benedikt sögu vekalýðsfélaganna á Siglufirði - Brauðstrit og og barátta -svo eitthvað sé nefnt.

Places

Jökulsdalshreppur, Siglufjörður,Akranes

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places