Benedikt Sigurðsson (1865-1943)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Sigurðsson (1865-1943)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.11.1865-12.12.1943

History

Foreldrar: Sigurður Benediktsson b. og söðlasmiður og k.h. Margrét Valgerður Klemensdóttir. Benedikt var fæddur á Stóra-Vatnsskarði en fjögurra ára gamall flutti hann með foreldrum sínum að Auðólfsstöðum í Langadal þar sem þau bjuggu til 1874 er þau fluttu að Botnastöðum. Benedikt lærði söðlasmíði af föður sínum og stundaði þá iðn frá barnæsku til efri ára. Benedikt færði bú sitt að Fjalli í Sæmundarhlíð árið 1887 og stóð móðir hans fyrir búi hjá honum þar til hann kvæntist árið 1906, Sigurlaugu Sigurðardóttur frá Stóra-Vatnsskarði. Benedikt lærði ungur að leika á orgel og kenndi fjölda manns bæði söng og orgelleik. Eins tók hann virkan þátt í félagslífi sveitar sinnar, sat í hreppsnefnd í 30 ár, í skattanefnd, sóknarnefndarformaður lengi og safnaðarfulltrúi. Þá sat hann í stjórn Lestrarfélags Seyluhrepps og Búnaðarfélags Seyluhrepps. Benedikt var um árabil organisti við Víðimýrar- og Glaumbæjarkirkju og einn af stofnendum Bændakórsins 1917.
Benedikt og Sigurlaug eignuðust þrjú börn. Benedikt og móðir hans, síðar Benedikt og Sigurlaug, tóku allavega sjö börn í varanlegt fóstur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Benediktsdóttir (1913-1942) (24.12.1913-20.03.1942)

Identifier of related entity

S00998

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Benediktsdóttir (1913-1942)

is the child of

Benedikt Sigurðsson (1865-1943)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jakob Benediktsson (1907-1999) (20. júlí 1907 - 23. jan. 1999)

Identifier of related entity

S02195

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Benediktsson (1907-1999)

is the child of

Benedikt Sigurðsson (1865-1943)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Halldór Benediktsson (1908-1991) (28. nóv. 1908 - 29. okt. 1990)

Identifier of related entity

S02535

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Benediktsson (1908-1991)

is the child of

Benedikt Sigurðsson (1865-1943)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Sigurðardóttir (1878-1974) (05.01.1878-15.10.1974)

Identifier of related entity

S03525

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Sigurðardóttir (1878-1974)

is the spouse of

Benedikt Sigurðsson (1865-1943)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00999

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

31.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 10.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

skag.ævi II 1900-1950 bls. 14

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects