Bifröst hf. (1947-

Identity area

Type of entity

Organization

Authorized form of name

Bifröst hf. (1947-

Parallel form(s) of name

  • Félagsheimilið Bifröst

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.02.1947-

History

Hlutafélagið Bifröst var stofnað á Sauðárkróki 23.02.1947. Heimili þess og varnarþing var á Sauðárkróki. Tilgangur þess var að reka samkomuhús á Sauðárkróki. Samkomuhúsið hafði þó verið tekið í notkun árið 1925 og hýsti m.a. dansleiki og leiksýningar. Stofnendur hlutafélagsins voru UMF Tindastóll með 12 hluti, Verkamannafélagið Fram með 6 hluti og Verkakvennafélagið Aldan, Hið skagfirska kvenfélag og Leikfélag Sauðárkróks með 3 hluti hvert. Í fyrstu stjórn hlutafélagsins voru Ole Bang (formaður) Friðvin Þorsteinsson, Árni Jóhannsson, Jórunn Hannesdóttir og Ingibjörg Ágústsdóttir. Á áttunda áratugnum er til fyrirtæki með sama nafni og virðist því búið að leggja hlutafélagið niður.

Places

Bifröst, Sauðárkróki.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02584

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places