Björn Þórðarson (1801-1890)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Þórðarson (1801-1890)

Parallel form(s) of name

  • Björn Þórðarson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

í feb. 1801 - 6. ágúst 1890

History

Björn Þórðarson, bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður, á Ysta-Hóli og Skálá í Sléttuhlíð. Fæddist í febrúar 1801 á Illugastöðum í Flókadal. Faðir: Þórður Pétursson (1764-1810), bóndi á Ysta-Hóli. Móðir: Hallfríður Björnsdóttir (1769-1851), húsfreyja á Ysta-Hóli. Björn ólst upp með foreldrum sínum á meðan föður hans naut við en síðan með móður sinni og stjúpföður, Guðmundi Jónssyni bónda á Ysta-Hóli. Stundaði veiðiskap með búrekstrinum og átti hluta í hákarlaskipum með Fljótamönnum. Þá stundaði hann einnig fuglaveiðar við Drangey. Var hluthafi í versluninni í Grafarósi. Bóndi á Ysta-Hóli 1826-1848, Skálá 1848-1885. Fluttist að Þverá í Hrollleifsdal og bjó þar 1885-1887 og á Klóni 1887-1888 en brá þá búi vegna heilsubrests og flutti til dóttur sinnar og tengdasonar á Skálá. Bjó þar til æviloka.
Kvæntist árið 1830, Önnu Jónsdóttur (1798-1881). Þau áttu ekki börn saman.
Barnsmóðir: Anna Bjarnadóttir (1835-1915), áttu eina dóttur saman, Hallfríði fædda 1858.
Barnsmóðir: María Skúladóttir (1834-1903), áttu eina dóttur saman, Guðbjörgu fædda 1866.
Björn er talinn vera fyrirmynd Trausta hreppstjóra á Skálá í sögu Davíðs Stefánsson, Sólon Islandus.

Places

Sléttuhlíð

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðbjörg Björnsdóttir (1866-1957) (04.07.1866-27.04.1957)

Identifier of related entity

S00261

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Björnsdóttir (1866-1957)

is the child of

Björn Þórðarson (1801-1890)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Jónsdóttir (1798-1881) (1798 - 5. okt. 1881)

Identifier of related entity

S03053

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Jónsdóttir (1798-1881)

is the spouse of

Björn Þórðarson (1801-1890)

Dates of relationship

1830 - 1881

Description of relationship

Björn Þórðarson og Anna Jónsdóttir voru hjón.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03052

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.11.2020, frumskráning í atom, SUP.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár. Tímabilið 1850-1890 I, bls. 35-36.
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940. VI. bindi, bls. 79-80.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places