Fonds N00140 - Bjarni Haraldsson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00140

Title

Bjarni Haraldsson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1954-1955 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein lítil askja með einni örk.

Context area

Name of creator

(14.03.1930)

Biographical history

Árið 1948 er Bjarni tók bílpróf fékk hann bíl í afmælisgjöf frá foreldrum sínum. Það var International vörubíll með vélsturtu sem hann vann á víða, m.a. í vegavinnu. Frá 1950-1954 ók hann norðurleiðarrútu fyrir Norðurleið hf. á leiðinni Akureyri – Reykjavík og ók allt sumarið, alla daga sitt á hvað norður eða suður. Árið 1954 stofnaði hann Vöruflutninga Bjarna Haraldssonar og tók að sér flutninga á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur á nýjum fimm tonna Bens. Í fyrstunni flutti hann aðallega kjöt suður og allskonar vörur til baka. Í þá daga tók ferðin heilan dag og helsti viðkomustaðurinn á leiðinni var Fornihvammur. Eftir 1959 réði hann bílstjóra á flutningabílinn. Eftir því sem árin liðu stækkuðu bílarnir og útgerðin jókst. Bjarni seldi flutningafyrirtækið árið 2001 eftir nær hálfrar aldar farsælan rekstur. Í janúar 2006 lauk hlutverki verslunarinnar sem áfangastaður áætlunarbíla með farþega milli Sauðárkróks og Varmahlíðar, en þá tóku nýjir aðilar við áætlunarferðunum.
Haraldur stofnaði Bifreiðastöð Skagafjarðar í samstarfi við Sigurð Björnsson og var stöðin með tvo áætlunarbíla og tvo leigubíla um tíma. Haraldur var einnig með sérleyfi fólksflutninga milli Varmahlíðar, Sauðárkróks og Haganesvíkur. Áður en vegur var lagður yfir Siglufjarðarskarð 1946 var trilla í flutningum með fólk og farangur á milli Haganesvíkur og Siglufjarðar. Fólk var mikið á ferðalagi yfir sumartímann, bæði vegna síldarsöltunar á Siglufirði á sumarvertíð og vegna vinnu við Skeiðsfossvirkjun 1942-1945. Verslun H. Júlíussonar þjónaði einnig flóabátnum Drangi sem sá um vöruflutninga á eyfirskar og skagfirskar hafnir. Eftir að Öxnadalsheiði varð ófær í nóv.-des. komst fólk með bátnum frá Akureyri til Sauðárkróks og þaðan suður yfir vetrartímann.
Verslunin hefur starfað óslitið frá 1919 og að mestu óbreytt frá 1930 þegar húsið sem hún er í nú var reist. Það ár hóf Olíuverslun Íslands BP samvinnu um olíu- og bensínsölu við verslunina. Núverandi verslunareigandi, Bjarni Haraldsson kaupmaður og bílstjóri, tók fyrir alvöru að vinna innanbúðar með föður sínum árið 1959. Er faðir hans féll frá árið 1973 tók hann við rekstri verslunarinnar.
Heimild: http://www.glaumbaer.is/is/safnid-1/samstarf/verzlun-h-julissonar 24.08.2015.

Archival history

Bjarni Haraldsson afhenti HSk

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Leiðabók sérleyfisbíla 1954-1955

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

10.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places