Bjarni Thorarensen Vigfússon (1786-1841)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Thorarensen Vigfússon (1786-1841)

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Thorarensen

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. des. 1786 - 24. ágúst 1841

History

Bjarni fæddist á Brautarholti á Kjalarnesi. Faðir: Vigfús Þórarinsson, síðar sýslumaður í Rangárvallasýslu (1789) og bjó þá á Hlíðarenda í Fljótshlíð þar sem Bjarni ólst upp. Móðir: Steinunn Bjarnadóttir (Pálssonar landlæknis). Bjarni hlaut góða kennslu heimafyrir hjá einkakennurum og lauk stúdentsprófi 15 ára. Bjarni sigldi til Kaupmannahafnar og lauk lagaprófi frá Hafnarháskóla. Bjarni sneri til Íslands 1811 varð nokkru síðar dómari í Landsyfirréttinum. Síðar varð hann sýslumaður í Árnessýslu 1820. 1822 varð hann aftur dómari við Landsyfirrétt og bjó þá í Gufunesi. Skipaður amtmaður í Norður- og austuramti árið 1833 og bjó á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu. Bjarni var skáld mikið og talin helsti boðberi rómantísku stefnunnar á Íslandi. Eiginkona Bjarna var Hildur Bogadóttir (Benekiktssonar úr Hrappsey) og áttu þau fjölda barna.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01368

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

11.08.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places