Jóhannes Björgvin Bjarnason (1903-1983)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Björgvin Bjarnason (1903-1983)

Parallel form(s) of name

  • Björgvin Bjarnason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. ágúst 1903 - 6. júní 1983

History

Jóhannes Björgvin Bjarnason, f. á Nolli í Suður-Þingeyjasýslu. Foreldrar: Bjarni Ingimann Bjarnason vegaverkstjóri og Auður Jóhannesdóttir. Fárra ára fluttist hann með foreldrum sínum til Ísafjarðar, þar sem hann ól mestan sinn aldur síðan. Þar stundaði hann útgerð til fjölda ára. Árið 1951 fluttist hann til Reykjavíkur. Átti og rak rækjuverksmiðju á Langeyri við Álftafjörð frá 1959-1973. Maki: Elín Gróa Samúelsdóttir (1885-1971). Þau eignuðust einn son.

Places

Nollur í Suður-Þingeyjarsýslu
Ísafjörður
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02999

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 06.04.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places