Björn Egilsson (1905-1999)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Björn Egilsson (1905-1999)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. ágúst 1905 - 2. mars 1999

Saga

Björn Egilsson fæddist á Sveinsstöðum í Tungusveit í Skagafírði 7. ágúst 1905. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 2. mars 1999. Foreldrar hans voru hjónin Egill Benediktsson, f. 13.5.1877, d. 23.2. 1960, og Jakobína Sveinsdóttir, f. 15.2.1879, d. 13.1. 1947, búandi á Sveinsstöðum. Björn ólst upp á Sveinsstöðum og var bóndi þar 1935-1945 og aftur 1949-1972. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína, var m.a. oddviti Lýtingsstaðahrepps 1968 og sýslunefndarmaður sama hrepps 1971-1978. Hann var kjörinn heiðursfélagi Sögufélags Skagfirðinga 1985 og heiðursborgari Lýtingsstaðahrepps. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skagfirðingur H/F (1959 - 1963)

Identifier of related entity

S03742

Flokkur tengsla

hierarchical

Dagsetning tengsla

1974

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps (1931-1967)

Identifier of related entity

S03758

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Framsóknarfélag Lýtingsstaðahrepps

is the associate of

Björn Egilsson (1905-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Egilsson (1911-1975) (2.11.1911-19.08.1975)

Identifier of related entity

S00579

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Egilsson (1911-1975)

is the sibling of

Björn Egilsson (1905-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00042

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

07.07.2015 frumskráning í atom, sup.
15.5.2017 - breytt af Eyrúnu.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir