Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Björn Jóhannesson

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. nóv. 1905 - 27. apríl 1970

History

Björn Jóhann Jóhannesson, f. 17.11.1905 að Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi. Foreldrar: Jóhannes Jónasson og María Guðmundsdóttir. Foreldrar hans voru ekki gift. Faðir hans kvæntist Marsibil Benediktsdóttur. Sambýlismaður móður hans var Helgi Guðnason, þau bjuggu lengst af í Þröm. Björn ólst upp hjá móður sinni en frá 12 ára aldri var hann á nokkrum bæjum í Skagafirði, uns hann fór aftur að Kolgröf 18 ára. Árið 1930 keypti hann jörðina ásamt Hrólfi bróður sínum. Maki: Þorbjörg Bjarnadóttir, sem áður hafði verið bústýra þeirra bræðra. Þau eignuðust sjö börn. Þau bjuggu í Kolgröf til 1947 er þau fluttu að Torfustöðum í Svartárdal. Litlu síðar fluttu þau að Fjósum, þar sem heimili þeirra stóð æ síðan.

Places

Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi
Torfustaðir í Svarárdal
Fjósar í Svartárdal

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Helgi Júlíus Guðnason (1865-1932) (7. sept. 1865 - 24. júlí 1932)

Identifier of related entity

S00884

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Júlíus Guðnason (1865-1932)

is the parent of

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Helgi var stjúpfaðir Björns, sambýlismaður Maríu móður hans.

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02862

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 31.10.2019 KSE.
Lagfært 01.12.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mannalát árið 1970. – Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1971), Bls. 192-202 http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000556348

Maintenance notes